This topic contains 37 replies, has 1 voice, and was last updated by Grimur Jónsson 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég setti fátækra manna úrhleypibúnað á Crúserinn hjá mér (utanáliggjandi). Er með 12l kút og 110 psi í honum, mælir fyrir hvert hjól og kút. En mér finnst ég vera svo lengi að hleypa úr dekkjunum niður í lágann þrýsting. Ég er með 8 mm nylon lagnir í þessu. Hver er ykkar reynsla af þessu, eruð þið með sverari lagnir eða er ég bara svona óþolinmóður. Var farinn að hugsa um vacum dælu á draslið en það er kannski óþarfi. Gaman væri að fá smá input frá ykkur um ykkar reynslu af svona búnaði.
You must be logged in to reply to this topic.