FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Úrhleypibúnaður

by Björn Gunnar Hreinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Úrhleypibúnaður

This topic contains 37 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Grimur Jónsson Grimur Jónsson 16 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.04.2009 at 21:03 #204248
    Profile photo of Björn Gunnar Hreinsson
    Björn Gunnar Hreinsson
    Participant

    Sælir félagar.
    Ég setti fátækra manna úrhleypibúnað á Crúserinn hjá mér (utanáliggjandi). Er með 12l kút og 110 psi í honum, mælir fyrir hvert hjól og kút. En mér finnst ég vera svo lengi að hleypa úr dekkjunum niður í lágann þrýsting. Ég er með 8 mm nylon lagnir í þessu. Hver er ykkar reynsla af þessu, eruð þið með sverari lagnir eða er ég bara svona óþolinmóður. Var farinn að hugsa um vacum dælu á draslið en það er kannski óþarfi. Gaman væri að fá smá input frá ykkur um ykkar reynslu af svona búnaði.

  • Creator
    Topic
Viewing 17 replies - 21 through 37 (of 37 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 22.04.2009 at 22:27 #645852
    Profile photo of Björn Gunnar Hreinsson
    Björn Gunnar Hreinsson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 164

    Kostnaðurinn við búnaðinn hjá mer er c.a. 30.000. Það er rafmagnslokar, lagnir, tengi, kútur, mælar og rofar. Ég er með 1,6 bar/25 psi mæla sem eru nokkuð nákvæmir, sýnist skekkjan í þeim vera c.a. 1 pund sem gerir ekkert til af því að ég veit af því. Ég var með display frá K2 sem var með 5 mælipunkta en það var ekki að virka fyrir svona lágann loftþrýsting, of mikil skekkja en virkar víst vel við loftpúða. Svo er ég með einn 10 bar mælir fyrir kútinn.





    23.04.2009 at 17:28 #645854
    Profile photo of Ingi Ragnarsson
    Ingi Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 33
    • Svör: 280

    Langar að forvitnast fyrst það er verið að ræða þetta,
    .
    Hvernig er það útbúið? Og er einhver með myndir af frágangi af svoleiðis.





    23.04.2009 at 17:57 #645856
    Profile photo of Dagbjartur L Herbertsson
    Dagbjartur L Herbertsson
    Participant
    • Umræður: 118
    • Svör: 547

    Frábært að menn eru byrjaðir að notast við þennan búnað því lýkt og Gundur rak ég augun í þetta í Paris dakar fyrir nokkuð mörgum árum á Sclesser buggy reyndar bara aftan, og rkn ég snúningin sem þetta þurfti ofl smíðaði meira að seigja prufustykki og snéri með borvél en þegar ég mintist á þetta við menn var ég talin klikk





    23.04.2009 at 19:21 #645858
    Profile photo of Árni Samúel
    Árni Samúel
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 42

    Hvað telja menn vera hæfilega stærð af kút til að hafa við svona loftkerfi? Og hafa menn eitthvað verið að prufa loftverkfæri í bílunum?





    24.04.2009 at 16:24 #645860
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Árni

    Ég hef notað 20 lítra loftkúta úr áli frá Barka og virkað bara nokkuð vel, ég hef heyrt að menn hafa verið að prófa þetta með loftverkfæri en er ekki viss um árangurinn.

    kv. gundur





    24.04.2009 at 19:39 #645862
    Profile photo of Elmar Sveinsson
    Elmar Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 231

    Er ekki hægt að nota fini loftdælu við svona búnað?
    án þess að hafa kút





    26.04.2009 at 00:48 #645864
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    [img:cpf46giw]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6742/59156.jpg[/img:cpf46giw]





    26.04.2009 at 20:34 #645866
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    [img:2u9x1bqk]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6745/59170.jpg[/img:2u9x1bqk]





    26.04.2009 at 20:38 #645868
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    [img:2mu21rww]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6745/59172.jpg[/img:2mu21rww]





    26.04.2009 at 21:03 #645870
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Varðandi gámana fjóra-
    Þá eru þeir ALLIR með svona búnað





    26.04.2009 at 21:50 #645872
    Profile photo of Rúnar Ingi Árdal
    Rúnar Ingi Árdal
    Participant
    • Umræður: 39
    • Svör: 421

    Ljósblái econolineinn hjá Ingjaldi er ekki með þennan búnað og síðast þegar ég ræddi þetta við hann stefndi hann á að setja úrhleypibúnað í nöfin.
    Kv Dúddi





    26.04.2009 at 23:32 #645874
    Profile photo of Elmar Snorrason
    Elmar Snorrason
    Participant
    • Umræður: 33
    • Svör: 519

    Hvar sér maður fleiri myndir og jafnvel eitthvað info af þessum subaru?





    30.04.2009 at 22:15 #645876
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    [img:3vydrtwe]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5074/37974.jpg[/img:3vydrtwe]





    01.05.2009 at 21:26 #645878
    Profile photo of Ólafur A. Hallgrímsson
    Ólafur A. Hallgrímsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 385

    Það eru 3.af Ecolinonum með Gundinn.
    Hef notað útbúnaðinn í allan vetur alger snilld, engar bilanir hafa komið upp. Einfalt að koma fyrir. Kostar innan við 100 kallinn, með einum stafrænum loftmæli frá Samrás.
    Það sem ég þekki til notum við ekki segulloka, eigöngu krana.
    [img:3ldd9o7e]http://f4x4.is/new/files/photoalbums/6752/59250.jpg[/img:3ldd9o7e]





    03.05.2009 at 17:55 #645880
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Gundur III í dag.

    [img:2ictmd2k]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6754/59253.jpg[/img:2ictmd2k]





    03.05.2009 at 22:06 #645882
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Vígsla á búnaðinum, farið norður yfir Hofsjökul og síðan einbíla suður Langjökul.

    [img:36y9j28t]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6754/59258.jpg[/img:36y9j28t]





    15.05.2009 at 23:57 #645884
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Svona til að lífga þennan þráð aðeins við, þá langar mig til að deila smá lausn sem ég setti upp í Galloper-hræinu mínu:
    Tek loft af soggreininni í gegn um einstefnuloka, sverar lagnir gera kleift að nýta þessi ca. 10psi sem ég læt öndunarvélina streða á. Þannig er tekur það örskamma stund að þrusa lofti í öll dekk eftir erfiðan skafl.
    Gæti trúað að 10psi myndu duga með virkilega svert í öllu. Ekkert rafmagns-vesen, bara handlokar og standa dolluna áfram til að blása í. Það er í sjálfu sér engin þörf fyrir loft í dekkin ef túrbínan virkar ekki.

    Ég verð að viðurkenna að ég fékk algeran aulahroll yfir að hafa ekki fattað þetta fyrr… þ.e. að nota þrýstiloft frá túrbínunni. Kveikjan að þessu var samt sú að ég tók í F350 bíl hjá félaga mínum og þar voru öndunarvélarnar að gefa 35psi!!!! Þá small þetta einhvern veginn…

    kv
    Grímur





  • Author
    Replies
Viewing 17 replies - 21 through 37 (of 37 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.