FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Urða – Vatnsenda Gan Groddagengisins.

by Þórir Gíslason

Forsíða › Forums › Spjallið › Deildir › Austurlandsdeild › Urða – Vatnsenda Gan Groddagengisins.

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of þórólfur Almarsson þórólfur Almarsson 12 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.04.2013 at 13:21 #225973
    Profile photo of Þórir Gíslason
    Þórir Gíslason
    Participant

    Héldum af stað á Föstudagskvöld 3 á 3 bílum ;=)) Þas eftir stutta viðgerð á vatnskassa Straumsins Toy DC .
    Haldið að Súlendu á vopnafjarðarheiði Þar var haldið á Snjóinn sem gekk ekki vel til að birja með sökum vondrar færðar, Eftir ítrekaðar úrhleipingar gekk betur og haldið í átt að Hrútfelli vestur firir það og að skála 4×4 að Urðum komnir þangað um 3 að nóttu verulega þúng færð hluta leiðarinnar og dugði ekki minna en að hleipa niður í 1,5 psi svo eitthvað gengi,
    Eftir talsvert bras við að komast inn í skálann var borðaður náttverður og farið í svefn um 5,30.
    Talsvert hvasst og kóf sem stóð til hádegis daginn eftir ,
    Skiftum um einn Hjörulið í Upptippingnum Forönner 44″ og fórum af stað um 13,30 í skafbjörtu og sól
    færð ekkert betri enn höfum þetta þó, Farið austan við Þverfell og frammhjá Hafralóni gekk hægt enn öruglega og vorum komnir í Vatnsenda inn af Þistilfirði um 20, þar var færð betri síðustu 2-3 km enda talsverð lækkun að skála ,
    Rekið upp grill að hætti Grodda og étið og ;=)) ógurlega, svefn á góðum tíma ,
    Vaknað um 9 í logni og Sólskini 2 gráðu frost.
    Ákváðum að halda sömu leið til baka að Urðum (Ég gleimdi úlpu minni þar) og tók sú ferð ekki nema 1t og 40 m
    í slóðina frá deginum áður .
    Áð og drukkið kaffi og haldið áfram að Svartfelli í Langadal þar sem farið var á veg og heim .
    Þarna er nógur snjór eins og ifirleitt alsstaðar á heiðum hér Hefur greinilega snjóað verulega mikið firir stuttu .
    Þetta var alveg mögnuð ferð að skemmtun og félagsskap .
    Kveðja Þórir ( Hrollur)

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 22.04.2013 at 18:22 #765539
    Profile photo of Jakob Karlsson
    Jakob Karlsson
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 20

    Hefði verið til í að fara með , hefði ég ekki endilega þurft að átaksprufa framöxul.





    23.04.2013 at 09:25 #765541
    Profile photo of Guðmundur Á. Ólafsson
    Guðmundur Á. Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 58

    Alltaf gaman að fá ferðasögur af góðum félögum. Þetta hefur verið flott ferð hjá ykkur og hefði verið gaman að vera með ykkur.

    kv. Gummi





    23.04.2013 at 18:47 #765543
    Profile photo of Hörður Bjarnason
    Hörður Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 438

    Það vantar ekki kraftinn í þetta Gengi, gaman að því.





    24.04.2013 at 10:54 #765545
    Profile photo of Gísli Gíslason
    Gísli Gíslason
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 104

    [quote="Jakob Karlsson":2g5kbk77]Hefði verið til í að fara með , hefði ég ekki endilega þurft að átaksprufa framöxul.[/quote:2g5kbk77]
    Kobbi, Er ekki spurning um að átaksprufa án þess að vera með heilan vörubíl í eftirdragi?





    24.04.2013 at 21:41 #765547
    Profile photo of þórólfur Almarsson
    þórólfur Almarsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 14

    kobbi var nú ekki með neitt andsk… hálfkák þegar ég var þarna og náði að kynnast kobba og þóri…
    kveðja: Dolli





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.