FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Upphækkun: Body eða Grind

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Upphækkun: Body eða Grind

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Ingi Björnsson Ingi Björnsson 21 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.08.2003 at 20:22 #192769
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég ælta að hækka bílinn minn og setja 33″ dekk undir hann.
    Bíllinn er Dodge Dakota 2003 Quad cab 4×4.

    hægt er að kaupa kit fyrir bæði grindar og body hækkanir, það er mikill munur á verði og því vill ég fá álit sérfræðinga.

    Body lyfta lýtur svona út.
    http://performancelifts.com/cgi-bin/cart/PER60043.html

    Grindarlyfta lýtur svona út.
    http://performancelifts.com/cgi-bin/cart/RS6560.html

    Þetta eru bæði 3″ hækkanir, er það of mikið fyrir 33″ dekk?

    Einning ætla ég að lækka drif hlutföllin.
    get valið 3.92 eða 4.10 ég hallast að 4.10.

    Hér er mynd af svona bíl með 33″ dekk og body lyftu.
    Það þarf ekki að taka neit úr brettum. er bíllinn þá ekki með of háan þýngdarpúnkt?
    http://www.cardomain.com/id/dakota44

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 06.08.2003 at 13:13 #475286
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ef hægt er fá pláss fyrir dekkin með því að skera úr, þá er það besti kosturinn. Boddy hækkun breytir þyngdarpuntki, fjöðrun og aksturseginleikum minna en grindarhækkum, og er því æskilegri. Reynslan hefur sýnt að það þarf að færa a.m.k. tvær boddy festingar fyrir bæði hús og pall, upp til að til að boddýið juðist ekki til hliðanna sem getur valið því að boddýið springur undan klossunum, þegar hækkað er á boddýi.

    Mér finnst líklegt að það sé hægt að koma 33" dekkjum undir þennan bíl án hækkunar, ef það þarf að hækka bílinn upp, þá þarf ekki að hækka svona mikið.





    06.08.2003 at 19:38 #475288
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    Svona frekar sammála síðasta ræðumanni. ég myndi allavegna ekki breyta klöfunum neitt nema að fá síkkunnar kitt, ekki skrúfa þá niður. fint væri að boddý hækka um 1" og síðan skera úr.
    Líst vel að þú fáir þér hlutföll 4.10 ekki spurning. Það heldur bara eyðslunni niðri. Bíllinn gæti td eytt minna og líklega má allveg við því.
    Setja kanta og 10" felgur og 33" Bfgoodrich All Terrain. þá ertu kominn á flottann pakka.





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.