This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Jack Hrafnkell Daníelsson 20 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn !
Ég var að velta fyrir mér hvernig er það þegar settir eru (Hellu-) álklossar undir gormana að aftan á Pajero ´92 módelinu þarf ekki að lengja demparana eða færa demparafestingarnar að aftan neðar ? Nú er ég bara að spá í hækka hann fyrir 33 tommur (er reyndar á 32 tommu dekkjum eins og er). Ég man að þegar þetta var gert við Lödu Sportinn þurfti að lengja demparana eða breyta festingum. Allar vísbendingar og ráðleggingar vel þegnar :o). Bíllinn er Pajero 92 módel með V6 3000.
Takk fyrir
Kv.
Corvus
You must be logged in to reply to this topic.