Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Upphækkun á Pajero 92 að aftan
This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Jack Hrafnkell Daníelsson 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
04.03.2004 at 09:47 #193916
AnonymousGóðan daginn !
Ég var að velta fyrir mér hvernig er það þegar settir eru (Hellu-) álklossar undir gormana að aftan á Pajero ´92 módelinu þarf ekki að lengja demparana eða færa demparafestingarnar að aftan neðar ? Nú er ég bara að spá í hækka hann fyrir 33 tommur (er reyndar á 32 tommu dekkjum eins og er). Ég man að þegar þetta var gert við Lödu Sportinn þurfti að lengja demparana eða breyta festingum. Allar vísbendingar og ráðleggingar vel þegnar :o). Bíllinn er Pajero 92 módel með V6 3000.
Takk fyrir
Kv.
Corvus -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
04.03.2004 at 12:19 #490712
Ég henti svona klossum í minn fyrir 3 árum
gerði ekkert annað en að setja klossana í
hef ekki orðið var við nein vandamál enn..
reyndar klippti ég svolítið vel úr brettum líka..
svona víst maður byrjaði á þessu…
fór í pakka 32 -33-36 og svo 38
pæji
04.03.2004 at 12:19 #497294Ég henti svona klossum í minn fyrir 3 árum
gerði ekkert annað en að setja klossana í
hef ekki orðið var við nein vandamál enn..
reyndar klippti ég svolítið vel úr brettum líka..
svona víst maður byrjaði á þessu…
fór í pakka 32 -33-36 og svo 38
pæji
04.03.2004 at 12:54 #490714
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er nokkuð nauðsynlegt að klippa úr brettunum ef klossarnir eru settir undir að aftan, skrúfað upp að framan og eingöngu er farið í 33 tommur ?
04.03.2004 at 12:54 #497296
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er nokkuð nauðsynlegt að klippa úr brettunum ef klossarnir eru settir undir að aftan, skrúfað upp að framan og eingöngu er farið í 33 tommur ?
04.03.2004 at 13:00 #497298Sæll Corvus. Bíllinn hjá mér var á 33" og það var ekkert mál. Bara upphækkunarklossar að aftan og srúfaður niður að framan. Það þurfti ekkert að klippa úr eða neitt svoleiðis.
04.03.2004 at 13:00 #490716Sæll Corvus. Bíllinn hjá mér var á 33" og það var ekkert mál. Bara upphækkunarklossar að aftan og srúfaður niður að framan. Það þurfti ekkert að klippa úr eða neitt svoleiðis.
04.03.2004 at 13:14 #497300Það er lafhægt að segja 33" undir Pajero/Montero/Shogun með þessu móti. Hinsvegar ef maður setur dekkin á 15×10" felgu, að maður nú ekki tali um 12", þá eru dekkin farin að sulla bílinn ansi mikið út og ég held að þeir fái ekki skoðun þannig. Hinsvegar tekur maður alltaf vara fyrir því að skrúfa bíla á klöfum mikið upp að framan, því þá fer túttunum utan um hjöruliðina að verða hætt við að tjónast af skekkjunni.
04.03.2004 at 13:14 #490718Það er lafhægt að segja 33" undir Pajero/Montero/Shogun með þessu móti. Hinsvegar ef maður setur dekkin á 15×10" felgu, að maður nú ekki tali um 12", þá eru dekkin farin að sulla bílinn ansi mikið út og ég held að þeir fái ekki skoðun þannig. Hinsvegar tekur maður alltaf vara fyrir því að skrúfa bíla á klöfum mikið upp að framan, því þá fer túttunum utan um hjöruliðina að verða hætt við að tjónast af skekkjunni.
04.03.2004 at 13:37 #497302
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Takk fyrir góð svör allir saman. Ég vissi reyndar þetta með gúmmíhosurnar að framan en takk samt. En var ekki hægt að fá sérstakar hosur sem þoldu meiri skekkju (Spiralhosur eða eitthvað þvíumlíkt ??). Ég var að spá í að nota gömlu felgurnar mínar sem eru 8 tommu breiðar fyrir 33 tommu dekkin, sleppur það án þess að setja breiðari brettakanta (það eru orginal kantar á bílnum) ?? Skiptir miklu máli að nota 10 tommu breiðar felgur í stað 8 tommu ? Hefur einhver prófað að vera með 33 tommu dekk á felgum með 16 tommu þvermál (í stað 15 tommu) og er einhver munur á því ??
Og enn og aftur kærar þakkir fyrir góð svör !!!!
Kv
Corvusinn
04.03.2004 at 13:37 #490720
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Takk fyrir góð svör allir saman. Ég vissi reyndar þetta með gúmmíhosurnar að framan en takk samt. En var ekki hægt að fá sérstakar hosur sem þoldu meiri skekkju (Spiralhosur eða eitthvað þvíumlíkt ??). Ég var að spá í að nota gömlu felgurnar mínar sem eru 8 tommu breiðar fyrir 33 tommu dekkin, sleppur það án þess að setja breiðari brettakanta (það eru orginal kantar á bílnum) ?? Skiptir miklu máli að nota 10 tommu breiðar felgur í stað 8 tommu ? Hefur einhver prófað að vera með 33 tommu dekk á felgum með 16 tommu þvermál (í stað 15 tommu) og er einhver munur á því ??
Og enn og aftur kærar þakkir fyrir góð svör !!!!
Kv
Corvusinn
04.03.2004 at 21:32 #497304Með því að hækka boddy um 2" og setja klossa á afturhásingu
sleppur 36" undir án þess að færa þurfi hásingu..Það er rétt að það þurfi nánast ekkert að gera til að
koma 33" undir þetta. það var nóg hjá mér að
rífa plast draslið undan að framan þá slapp 33"
undir. þú átt ekki að þurfa að setja þessa kubba undir gormana að aftan nema þú farir í 35 tommurnar
og það er nóg að skrúfa up að framan ca 7 mm
eða þykkt á "14mm lykli"
það tekur um 5 mín. skrúfaðu svo bara dekkin undir og farðu út að leika. svo vonandi endarðu í 38"
besta ákvörðun sem ég hef tekið að láta vaða á 38"
þessir bílar eru svakalega skemmtilegir..
og þægilegir í keyrslu.hef gert þau mistök að setjast í Tropper og hilux á
fjöllum úff hvað það var hast..jæja dyrlegar pæju kveðjur
pæji
04.03.2004 at 21:32 #490722Með því að hækka boddy um 2" og setja klossa á afturhásingu
sleppur 36" undir án þess að færa þurfi hásingu..Það er rétt að það þurfi nánast ekkert að gera til að
koma 33" undir þetta. það var nóg hjá mér að
rífa plast draslið undan að framan þá slapp 33"
undir. þú átt ekki að þurfa að setja þessa kubba undir gormana að aftan nema þú farir í 35 tommurnar
og það er nóg að skrúfa up að framan ca 7 mm
eða þykkt á "14mm lykli"
það tekur um 5 mín. skrúfaðu svo bara dekkin undir og farðu út að leika. svo vonandi endarðu í 38"
besta ákvörðun sem ég hef tekið að láta vaða á 38"
þessir bílar eru svakalega skemmtilegir..
og þægilegir í keyrslu.hef gert þau mistök að setjast í Tropper og hilux á
fjöllum úff hvað það var hast..jæja dyrlegar pæju kveðjur
pæji
05.03.2004 at 00:39 #497306
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hvernig er þessi 38" breyting að framan er þetta boddy hækkun skrúfað pent upp og klippt næganlega
eru engir annmarkar á því að skrúfa upp stangirnar hastari og þess háttar?
kv hj
05.03.2004 at 00:39 #490724
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hvernig er þessi 38" breyting að framan er þetta boddy hækkun skrúfað pent upp og klippt næganlega
eru engir annmarkar á því að skrúfa upp stangirnar hastari og þess háttar?
kv hj
05.03.2004 at 08:59 #497308Sælir
Bíllinn hjá mér er hækkaður um 2" á boddý, skrúfaður örlítið upp að framan og klossar undir gormum að aftan. Hásing færð um 12 cm og klippt slatta og 38" dekk undir.
Svona er bíllinn alger draumur, mjög góður í akstri og það kemst enginn bíll nálægt Pajero í mýkt – að ég tali nú ekki um bíla eins og bílinn hans vals eða dittó sem eru komnir á loftpúða að aftan.
Bíllinn minn var áður á 35" og var þá bara skrúfaður upp að framan og með klossa að aftan – þannig var hann mjög skemmtilegur í akstri – en komst bara ekki nóg fyrir minn smekk.
En ég ráðlegg hverjum sem er að hugsa um að breyta þessum bílum fyrir 33" að fara frekar strax í 35" – það er nánast sama breyting og svipaður kostnaður en þú færð mun meira út úr bílnum.
Kveðja
Benedikt
05.03.2004 at 08:59 #490726Sælir
Bíllinn hjá mér er hækkaður um 2" á boddý, skrúfaður örlítið upp að framan og klossar undir gormum að aftan. Hásing færð um 12 cm og klippt slatta og 38" dekk undir.
Svona er bíllinn alger draumur, mjög góður í akstri og það kemst enginn bíll nálægt Pajero í mýkt – að ég tali nú ekki um bíla eins og bílinn hans vals eða dittó sem eru komnir á loftpúða að aftan.
Bíllinn minn var áður á 35" og var þá bara skrúfaður upp að framan og með klossa að aftan – þannig var hann mjög skemmtilegur í akstri – en komst bara ekki nóg fyrir minn smekk.
En ég ráðlegg hverjum sem er að hugsa um að breyta þessum bílum fyrir 33" að fara frekar strax í 35" – það er nánast sama breyting og svipaður kostnaður en þú færð mun meira út úr bílnum.
Kveðja
Benedikt
05.03.2004 at 11:14 #497310Segðu mér í sambandi við færsluna á hásingunni um 12 cm – þurftirðu þá ekki að minnka tankinn eitthvað?
05.03.2004 at 11:14 #490728Segðu mér í sambandi við færsluna á hásingunni um 12 cm – þurftirðu þá ekki að minnka tankinn eitthvað?
06.03.2004 at 01:27 #497312
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þegar þið færið hásingu. færið þið þá stífufestingar demparafestingar ballanstangarfestingar og gormaskálar aftur sem nemur 12 cm?
ef gormaskálar eru færðar mætti ekki þá setja þær niður fyrir millirörinn í grindinni og sleppa álklossunum
kv hj
06.03.2004 at 01:27 #490730
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þegar þið færið hásingu. færið þið þá stífufestingar demparafestingar ballanstangarfestingar og gormaskálar aftur sem nemur 12 cm?
ef gormaskálar eru færðar mætti ekki þá setja þær niður fyrir millirörinn í grindinni og sleppa álklossunum
kv hj
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.