This topic contains 3 replies, has 3 voices, and was last updated by Anonymous 10 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir, Kjartan heiti ég og kem nú fyrst frá Noregi á meðan mamma var í námi þó að í dag sé heima á klakanum bara best. Hinsvegar þó að ég sé nú alveg nýr í þessu þá var sá gamli í þessu áður en þau fluttu út og erum við núna að gera upp gamlan Wrangler og setja Willys framendan á í staðin fyrir kassana sem eiga bara heima á Cherokee. Það hefur staðið yfir að klára annan fimmu willys en það leit út fyrir að taka lengri og lengri tíma þannig að þá var wranglerinn keyptur í heillegri ástandi til að klára og komast á fjöll eftir að bílprófið er komið. En þó að það kort sé ekki komið þá er samt Félagsnúmer komið, R-4581.
Markmiðið er að klára jeppan milli Jóla og páska til að komast eitthvað í vor og næsta veturgamli bíllin hans pabba var GMC Sierra 1500 sem han man nú bara ekki árgerðina enda eru án efa meira 20 ár síðan hann var seldur, það er erfitt að fiska upplýsingar uppúr honum. Hann var þó seldur til manns sem var að gera upp Suburban af svipaðri árgerð og númerið var R-31???? Ef einhver man eftir þessum bíl eða á myndir þá væri æðislegt að fá þær.
Kannski bæta við að sá gamli er Ágúst Loftsson
You must be logged in to reply to this topic.