This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Logason 16 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Jæja núna eru hafin störf ungliðanefndar og ætlum við að reyna að þjappa ungum jeppamönnum samann og virkja þar að leiðandi störf ungliða í klúbbnum og koma þeim líka í skilning um stefnu klúbbsins. Reyna að fá nýja menn inn í klúbbinn sem eru áhugamenn um jeppa og jeppabreytingar, svo er nátturulega ekki skylda að vera á stórum jeppa eða jeppa yfir höfuð því alltaf vantar jú kóara.
Við erum 4 vaskir sveinar í nefndini og erum nú bara að sjá undirtekktirnar á þessu hjá okkur og kynna okkur lítilega.
Það hefur ekki verið fundað mikið og mikið er eftir að plana og spökuleira. En við erum að pæla að byrja jafnvel á smá rúntum á fimmtudags kvöldum og hittast úti og stilla bílunum kannski upp og reyna að þjappa hóppnum samann og ræða um lífið og tilveruna svo auðvitað jeppanna, en það verður allt auglýst síðar. Svo verður jafnvel tekin smá ferð í sumar sem verður næstum fært fyrir alla jeppa.En þetta er svona smá kynning á okkur og viljum endilega sjá hvað margir eru til í að vera með okkur í þessu og reyna að spæla gömlu reynslubolltana og fá nýtt blóð í klúbbinn.
En hér eru nefndarmenn og upplýsingar til að ná í okkur ef menn vilja spurja eða ræða eitthvað.
Halldór Freyr Sveinbjörnsson R-1043 Gsm: 6932916 mail: Halldor_freyr@hotmail.com
Hrannar Jón Emilsson Gsm: 8643442 mail: hrannsi1987@hotmail.com
Bæring Jóhann Björgvinsson Gsm: 8400952 mail: bassi@ans.is
Gylfi Þór Rögnvaldsson R-3810 Gsm 6933278 mail: gilli_gt@hotmail.com
You must be logged in to reply to this topic.