This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Undirskriftarlisti gegn víravegriðum til ráðherra samgöngumála, Sturlu Böðvarssonar
Við undirrituð, mótmælum uppsetningu nýrrar tegundar vegriða, svokölluðum víravegriðum, sem stórhættuleg eru bifhjólafólki. Gömlu vegriðin eru okkur mun hættuminni og viljum við skora á samgönguráðherra að láta taka þessa nýju tegund niður strax. FEMA (Federation of European Motorcyclists Associations) hefur mælst til þess að þessi tegund vegriða séu tekin niður og hafa nokkur lönd þegar orðið við því.
Hér á landi á að fjölgar þessum vegriðum. Við mótmælum þeirri ákvöðrun samgönguráðherra að sett verði upp fleiri slík á Íslandi. Umferðaröryggi er líka fyrir bifhjólafólk og við neitum að láta líta á okkur sem fórnarkostnað í þágu annars umferðaröryggis.
Hér getið þið skráð ykkur á listann.
Kveðja Lella
You must be logged in to reply to this topic.