This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 10 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Mig langar að bjóða upp á jepplinga (sem eru ekki með millikassa ) ferð upp á Úlfarsfell fyrir bíla sem eru á 29”og 30 “ dekkjum. Það eru leiðir á fjallinu mis erfiðar , þar sem þessi tegund jepplinga er mun lægri en stóru jepparnir þarf meiri lægni til klifra upp fjöll og eru á viðkvæmari dekkjum. Þessir bílar geta farið víða ef maður kann að beita þeim rétt. Ég hef farið víða á mínum RAV4 leiðir sem stóru jepparnir eru að fara og komast á leiðarenda án hjálpar, maður fer bara hægar en þeir. Það eru til nokkrar leiðir hér kringum borgina sem eru áhugaverðar og eru mis efiðar.( Myndavél er nauðsyleg í svona ferðum ) Gaman væri að heyra frá ykkur sem væru til í svona ferðir Þeir sem fara í svona ferðir verða gera sér grein fyrir því það er ekki dregði í svona ferðum bílarnir þola það ekki að draga bíl upp úr festum og sumar af þessum leiðir eru ár sem þarf að skoðaðar áður en farið út í þær . ( maður fer ekki lengra en maður ræður við ) Það getur verið gaman þó maður þurfi að snúa við og það þarf ekki vera með talstöðvar í þessar ferðir við stoppum bara oft.( ég er á sjálfsk bíl og þarf að huga að því að hita ekki skiftinguna ) Hiti í vélum og skiptingum er óvinur í ferðum og á fjöllu
MHN Rav4
You must be logged in to reply to this topic.