FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ummál dekkja. (ráðgátan mikla)

by Emil Borg

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Ummál dekkja. (ráðgátan mikla)

This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Einar Kjartansson Einar Kjartansson 22 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.03.2003 at 22:30 #192405
    Profile photo of Emil Borg
    Emil Borg
    Participant

    Sælir.

    Ég fann ekki aftur þráðinn sem Snorri Ingimars kom af stað um daginn, svo ég geri bara nýjan.

    Ég tók mig til og mældi þetta hávísindalega.
    Dekkin mín eru svolítið slitin Groundhawk, 38″ á 13″ breiðum felgum.

    Ég setti strik á dekkið, og samsvarandi á gólfið og rúllaði bílnum fram og til baka. Niðurstaðan var sú að algerlega óháð þrýstingnum í dekkinu (fór frá 20psi í 1,5psi) var vegalengdin sem dekki fór á heilum hring 287cm.

    Mér sýnist þetta sanna það sem var auðvitað augljóst fyrir að hringurinn minnkar ekki þó hann sé aflagaður.

    En Snorri.
    Mælduð þið félagarnir ekki endur fyrir löngu hvað dekk hrinda frá sér af vatni, og ýmislegt annað skemmtilegt?

    Kv.
    Emil Borg

  • Creator
    Topic
Viewing 1 replies (of 1 total)
  • Author
    Replies
  • 27.03.2003 at 09:33 #471594
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Það er gaman að sjá mælingu, sem staðfestir það sem maður taldi sig vita. Ummálið sem Emil mælir samsvarar 36 tommu þvermáli. Þetta bendir til að radíus stálbeltisins í dekkinu sé um einni tommu minni er radíus dekks með mynstri.

    Ökumælaverkstæði hafa töflur með upplýsingum um ummál dekkja, það væri forvitnilegt að vita hvernig því ber saman við mælingu Emils.

    Fyrri [url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1280:348r7s4g]umræðan er hér[/url:348r7s4g]





  • Author
    Replies
Viewing 1 replies (of 1 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.