This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Elí Magnússon 16 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Hvernig var það aftur, ef maður flytur bíl til landsins… hvaða gjöld og tolla þarf að borga?
Mig minnir að þetta sé eitthvað á þessa leið:
Flutningsgjöld
+Vörugjald (30% < =2 l og 45% >2 l)
+24,5% VSk af kaupverði og flutningsgjöldumDæmi:
Kaupverð: 1.000.000 kr.
Vörugjald (t.d. 1800 mótor): 300.000 kr.
Flutningsjöld: 40.000 kr. (Norræna, slumpað á upphæð út frá verðlista)
VSK af kauvpverði: 245.000 kr.
VSK af flutningsgjöldum: 9800 kr.Heildarverð: 1.594.800 kr.
Er þetta rétt?
Veit svo einhver hvað skráning kostar?
kv.
EE
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.