FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Um helgina.

by Páll Halldór Halldórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Um helgina.

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Páll Halldór Halldórsson Páll Halldór Halldórsson 21 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.01.2004 at 16:18 #193605
    Profile photo of Páll Halldór Halldórsson
    Páll Halldór Halldórsson
    Member

    Sælir félagar.

    Mig langar að minna ykkur á jeppasýninguna um helgina í HEKLU. Þar verða til sýnis þeir Pajeróbílar sem hafa verið breytt síðustu mánuði og að auki aðrir bílar, nýjir og notaðir. Boðið verður uppá reynsluakstur á bílnum hans Óskars Óla, bíll með framlás, milligír og fl og fl. Einnig verða til sýnis framdrifslæsingin og nýji skriðgírinn frá Kára.

    Aron, Bjössi, Palli, Jói og allir hinir verða á staðnum, þannig að hægt verður að hlusta á sögur. Þeir sem hafa ekki áhuga á svoleiðis grobbsögum geta séð glænýja mynd okkar félaganna, sem tekin var um síðustu helgi, er við skruppum uppá Langjökul með með smá hringakstursútidúr utan um Eiríksjökul. Intersport verður með kynningu á sínum vörum og Ferðaklúbburinn 4×4 er með smá aðstöðu til að minna á sig.

    Svo verða veitingar fyrir okkur á laugardagsmorguninn og fl og fl þannig að ég hvet alla til að kíkja við…

    Kv
    Palli

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 29.01.2004 at 16:34 #486358
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Ég held ég verði bara að útnefna Sigurð Úlfar eða Rúnar Jóns sem sérstaka fulltrúa mína á svæðinu, eins og alla aðra daga! Hef bara ekki tíma til að keyra suður núna. Látið þið bara Björn Þorra ekki gorta of mikið!





    30.01.2004 at 22:09 #486360
    Profile photo of Jóhannes Jóhannesson
    Jóhannes Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 48

    Eru menn og konur ekki klár í morgunmatinn hjá Heklu í fyrramáli? milli kl 10 og 12.
    Ég held að það sé upplagt fyrir alla að mæta og fá sér hressingu áður en menn fara í laugardags bíltúrinn.

    Þarna verður ýmislegt áhugavert til sýnis og hinir ýmsu sérfræðingar jeppamála til skrafs og ráðagerða.

    Ég hvet ykkur öll til að mæta í þetta rausnarlega morgunverðar boð hjá Heklu.

    kv, JJ
    R-78





    30.01.2004 at 22:34 #486362
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    sælir

    hvernig hljómar matseðillinn,er hlaðborð?

    kv JÞJ





    30.01.2004 at 22:52 #486364
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Biðst afsökunar á þessum pósti sem fór inn á mínu nafni.
    Það er einn í heimsókn sem stalst í tölvuna,

    KV Jóhannes
    R3257





    31.01.2004 at 16:54 #486366
    Profile photo of Eiríkur Þór Eiríksson
    Eiríkur Þór Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 354

    Sælir

    Ég vona að sem flestir hafi gert sér ferð og kíkt í Heklu og haft gaman af. Sjálfur hafði ég ekki tök á að komast.

    Mig langaði hins vegar að gera athugasemd við skrif Palla um að hann hafi farið í kring um Eiríksjökulinn.

    Það má til sanns vegar færa að ef þú ferð upp á Langjökul við Þjófakrók og keyrir niður Þrístapajökul og þaðan niður að Kalmanstungu, sem leið liggur að afleggjaranum upp Kaldadal, þá sértu búinn að keyra hring og að Eiríksjökull lendir þarna inni í hringnum. Mín skoðun er nú sú að til að keyra í kring um Eiríksjökul þá þurfi maður nú að keyra sem næst stapanum, eða svona eins og næst verður komist á bíl, allan hringinn, þar með talið að fara í gegn um Flosaskarð.

    Svo Palli, fórstu hringinn í kring um Eiríksjökul að fórstu bara í hring?

    Kv.
    Eiki





    02.02.2004 at 12:52 #486368
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ég vil þakka heklu mönnum fyrir æðislega sýningu og flott útsetning á bílunum hjá Palla Hall og Aroni

    með von um fleyri pæjur á fjöllum

    p.s. Palli komstu sjálfur niður af skaflinum, mér sýndist þú vera fastur á kviðinum 😀





    02.02.2004 at 13:04 #486370
    Profile photo of Páll Halldór Halldórsson
    Páll Halldór Halldórsson
    Member
    • Umræður: 37
    • Svör: 609

    Hó..

    Eiki.
    Við fórum niður í Flosaskarð (efst í því) og ókum síðan sem leið lá, alla leið "ragnsælis" (er þetta ekki skrifað svona ?) að Flosaskarði hinu megin. Fórum með klettunum alla leið og fundum meira að segja staðinn sem við fórum hérna um árið uppá jökulinn (með Pæju að sjálfsögðu).

    Ísmaður.
    Hélstu að ég væri fastur ! Maður verður bara hálf foj… Ég fór uppá skaflinn frá götunni (yfir stóru steinana) þegar ég lagði bílnum. Einhverjir voru búnir að segja að ég kæmist ekki alla leið (þar á meðal félagarnir ..), en auðvitað fór ég áfram yfir hauginn og niður á plan. Segi bara eins og Hlynur…"kemst allt á lóló…"

    Kv
    Palli





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.