FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ultimate Build

by Gunnar Ingi Arnarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Ultimate Build

This topic contains 228 replies, has 37 voices, and was last updated by Profile photo of Ingibjörg Erna Sigurðardóttir Ingibjörg Erna Sigurðardóttir 9 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.08.2015 at 16:12 #226393
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant

    Jæja þá er komið að því.

    Þessi verður rifinn og hann fær að halda hurðunum og gluggastykkinu óbreyttu…..

    Verkefnalisti:
    Lenging í unlimited
    CJ 7-væðing (nýr plastframendi og auðvitað skottlokið og nýtt mælaborð..)
    LS2 (430 hö)
    Coilover + bypass framan og aftan. (fjöðrunarlengd : 30cm framan og 50cm aftan)
    46″ barðar
    hásingabreikkanir.
    já og allt hitt sem fylgir… úff.

    Ég ætla að vera með smá build(smíða) þráð um jeppann minn hérna í spjallsvæðinu og bið ég því menn um að commenta aðeins um þennan bíl en ekki tapa þræðinum í eitthvað annað :)

    Ég lofa mörgum skemmtilegum myndum um verkefnið og framvindu þess.

    kv
    Gunnar

    Viðhengi:
    1. 3531_dc8a178882728b15dd0c24998e0c5003
  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 121 through 140 (of 228 total)
← 1 … 6 7 8 … 12 →
  • Author
    Replies
  • 22.12.2013 at 14:39 #442297
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    gólfið er að klárast og botninn fram undir veltibúrs bogann.

    veltibúrið verður úr stál 52 og soðið í boddýið til að hafa það eins sterkt og létt og mögulegt er.

    var að fræsa og bora úr millistykkinu á milli skiptingar og millikassa fyrir vss skynjarann :)

    kv Gunnar

    Viðhengi:
    1. tmp_IMG_2013122247366298184410.jpg
    2. tmp_IMG_2013122256628-91332496.jpg




    25.12.2013 at 17:38 #442442
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    vélin kominn með flest á sig :)

    420-440hp :)

    vantar bara spacera fyrir vatnsdæluna þar sem þessi er úr corvettu og þarf að færast aðeins utar til að passa fyrir restina af dótaríinu framan á henni, síðan kemur strekkjari þarna vinstra meginn og þá fer hún að verða klár.
    kv
    Gunnar

    Viðhengi:
    1. tmp_IMG_2013122537536298184410.jpg




    28.12.2013 at 01:28 #442550
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    Gunnar Ingi Arnarson
    6 September, 2013 klukkan 16:01
    Sælir,

    Ég veit nú ekki hvaða kraftar voru notaðir við þetta álagspróf.

    Sparnaðurinn er munurinn á eðlisþyngd járns og áls sem er 2.7 á móti 7,8 semsagt 1/3 af þyngdinni á móti stál 52 sem er smíðað eins og er jafn sterkt.

    Semsagt væri járnstífa sirka 33kg ef hún væri smíðuð eins, en það er samt ekki raunin því járn er hægt að sjóða og því væri hún allt öðruvísi hönnuð ef hún væri í járni og mögulegt að hafa þetta mun léttara en 33 kg. Gaman væri að vita hvað stífurnar hjá Gísla í Arctic og Baldri vikta á móti þessum.

    hægt er að smíða þetta úr chromoly rörum sem eru enn sterkari en það er á móti líka hætta þar á að þau brotni í miklu frosti sem er þó kannski hæpið ef þau eru nógu sterk.

    kv
    gunnar

    Hæ, gaman að þessum þræði.
    Ég rakst á að þið voruð að spá í hvað stífan mín væri þung. Ég viktaði hana nú ekki áður en hún fór í bílinn, en tölvumódelið segir að hún sé 12,5 kg. Hún að mestu úr 3 mm RAEX700 stáli og er vel yfirsterk.





    28.12.2013 at 14:39 #442565
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    hvaða forrit eruð þið að nota til að teikna þetta upp?





    28.12.2013 at 15:03 #442566
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Sælir, Það er inventor :)

    Sæll Baldur, já þessar tölur koma ekki á óvart, léttar og flottar stífur hjá þér :) enda listasmiður á ferðinni :)

    k kv
    Gunnar





    31.12.2013 at 19:14 #443004
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    aðgerðarlaus á gamlársdag. .. ónei

    nýárskveðja frá Ultimate

    kv Gunnar

    Viðhengi:
    1. tmp_IMG_2013123115628-691815584.jpg
    2. tmp_IMG_2013123126310-433020939.jpg




    07.01.2014 at 15:53 #443829
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    meiri boddí vinna :) og stýrisgangurinn að taka á sig mynd með tjakk.

    kv Gunnar

    Viðhengi:
    1. tmp_IMG_2014010722318-691815584.jpg
    2. tmp_IMG_2014010729921-433020939.jpg
    3. tmp_IMG_2014010737500-1456855220.jpg
    4. tmp_IMG_2014010750366659322768.jpg




    07.01.2014 at 15:56 #443834
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    myndir

    Viðhengi:
    1. tmp_IMG_2014010759929-1104441040.jpg
    2. tmp_20140107_101637-2104364834.jpg




    15.01.2014 at 16:07 #444202
    Profile photo of Kristján K. Kolbeinsson
    Kristján K. Kolbeinsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 170

    Þá erum við komnir á svipaðar slóðir.

    Við feðgar erum búnir að lengja hjá okkur grindin um 381mm eins og þú.

    Þetta er búið að vera í kollinum á okkur síðan ´97 :-)

    Viðhengi:
    1. IMG_1657.jpg




    16.01.2014 at 08:35 #444224
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    miklir snillingar þarna á ferðinni greinilega :)

    Velkomnir í lengri gerðina :)

    kv
    gunnar

    Þetta mjakast fínt hjá mér, gólfið er komið og eina sem vantar núna eru skápar með dempurunum og boddýið er þá 95% klárt, fer í sprautun í næstu viku. Var að búa mér til spacera fyrir vatnsdæluna, hún þarf að færast 1.5″ út til að passa fyrir trukka GM accessories.. þannig að 40mm álplata var söguð niður og boruð og fræst…. endar í 38mm.

    kv
    gunnar





    16.01.2014 at 21:10 #444251
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Þá er hann loksins farinn að sýna sitt sanna eðli :)

    Viðhengi:
    1. tmp_IMG_201401163828-772615014.jpg
    2. tmp_IMG_2014011648594-448146871.jpg
    3. tmp_IMG_2014011658975704273191.jpg
    4. tmp_IMG_20140116868799282120.jpg
    5. tmp_IMG_20140116246851745534218.jpg




    20.01.2014 at 21:01 #444465
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    jæja framendinn að límast saman.

    framgrindin þarf að lækka um 4cm fyrir cj7 grillið sem er hærra en yj grillið. Sömuleiðis fer framhásingin 4cm aftur…. nýbúnir að færa hana 4cm fram en framstæðan er ekki eins framarleg og ég bjóst við :)
    veltibúrið fer í smíðun og mátun á morgun
    kv Gunnar





    28.01.2014 at 22:41 #445357
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    veltibúr tékk

    Viðhengi:
    1. tmp_IMG_20140128208451835584044.jpg




    02.02.2014 at 14:02 #445537
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    sprautun í fullum gangi. Boddýið er búið.

    Viðhengi:
    1. tmp_20140201_124216-314390855.jpg
    2. tmp_20140201_103052382404606.jpg




    10.02.2014 at 08:56 #451568
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    full vinnsla
    kv Gunnar

    Viðhengi:
    1. tmp_907158171.jpeg
    2. tmp_1222703307.jpeg
    3. tmp_-1845886425.jpeg
    4. tmp_-676916392.jpeg
    5. tmp_1813247430.jpeg




    10.02.2014 at 21:51 #451688
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    jæja grindin klár…… Boddýið klárt ….. vélin klár…. hmmm ansi klárt :)
    hásingasamsetning og blástur+málning á þeim næst á dagskrá. .. síðan samsetning :)

    grindin er með krossum í henni til að skekkjast ekki í zinkhúðun
    kv Gunnar

    Viðhengi:
    1. tmp_2012711472.jpeg




    10.02.2014 at 22:55 #451764
    Profile photo of Sveinn Haraldsson
    Sveinn Haraldsson
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 139

    Snildar smíði á þessu hjá þér, gaman að fylgjast með þessu projecti. Verður geðveik græja þegar hann verður klár





    11.02.2014 at 18:21 #451834
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Sæll Sveinn. Takk fyrir það :)

    jæja hásingar klárar. vel styrktar :)
    kv Gunnar

    Viðhengi:
    1. tmp_20140211_145031907158171.jpg




    12.02.2014 at 11:18 #451870
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Sniðugur fídus á síðunni hjá okkur sem ég var að fatta hehe.

    ef maður klikkar á eina mynd getur maður flett öllum myndum sem eru á hverri síðu.. sniðugt

    Næst á dagskrá er að lengja í ljósavírum bæði fram og aftur.. framendinn er 7.5cm lengri og afturendinn 38cm lengri… 50cm lenging af vírum. Ég er búinn að hreinsa allt rafmagn úr kerfinu sem tengist ekki ljósum né miðstöð… þannig að það verða ekki margir þræðir í bílnum.
    Jæja stutt í stórferð… verða halda áfram.
    kv
    Gunnar





    12.02.2014 at 19:04 #451960
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    glerblásið og epoxy grunnað
    kv Gunnar

    Viðhengi:
    1. tmp_2094324342.jpeg
    2. tmp_1008059965.jpeg
    3. tmp_-1524209569.jpeg
    4. tmp_2059557850.jpeg
    5. tmp_220093187.jpeg




  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 121 through 140 (of 228 total)
← 1 … 6 7 8 … 12 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.