This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ég er ekki alveg að skilja svona.
Ég hringdi um daginn í bæði Blossa og Vélarland upp á að gera upp túrbínuna hjá mér (á víst að fara koma á tíma í 140-150 þús. km).
Þannig ég byrja að bjalla í Blossa menn og fæ verðið hjá þeim en það var einhverstaðar nálægt 60 þús. (man ekki alveg hvað verðið var)
og svo bjalla ég í Vélarland og þeir gefa mér upp einhvað um 40 þús.
Munurinn er semsagt um 15-20 þús. á milli fyrirtækja. HVAR Í ÓSKÖPUNUM á þessi verðmunur að leggja? ekki eins og þetta séu nokkrir þúsundkallar.
Svo reyndar fór ég einhvað að gramsa eftir þessu á netinu, og ég gat ekki betur séð að það er ódýrara fyrir mig að kaupa nýja frá bandaríkjunum heim komna heldur en að láta gera hana upp hérna heima.Kveðjur Ottó
You must be logged in to reply to this topic.