This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Hagalín Guðjónsson 14 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Núna undanfarið hefur verið einskonar blástur í bílnum hjá mér. Ég er með Patrol 2001 módel.
Þetta er ekki stanslaust heldur kemur og fer eftir snúning á átaki vélarinnar. Er búinn að athuga allar hosur til og frá túrbínu og intercooler og finn ekkert gat. Getur gatið verið það lítið að maður sér það ekki með augunum og þegar kemur blástur þá opnist það???
Á reyndar eftir að rífa túrbínuna frá og soggreining til þess að athuga pakkningar þar en vildi nú fá álit ykkar á þessu fyrst áður en ég fer í rifrildið…..Á kanski einhver hosur til þess að lána mér svo ég get athugað hvort það sé málið??
Heirði einvhersstaðar að þær væru nokkuð dýrar þannig að maður tímir ekki að kaupa þær og svo er það ekki málið…..
KV Hagalin
You must be logged in to reply to this topic.