This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Stefánsson 15 years, 4 months ago.
-
Topic
-
sælir
eg er með nissan navara árg.99 á 38″ vandamalið er að þegar hann er á góðum snuning og undir litlu alagi er hann ok en um leið og álagið eikst kemur bara hviss frá turbinuni og hann byrjar að pusta sótsvörtum reyk og fynst mer hann missa afl.
sama á við um þegar hann er undir álagi á lagum snuning, sót svartur reykur og eingin ser neitt.
eg tók millikælin fra túrbinuni og sá að það er greinilega olia að leka á á milli kuðungana og að fara með loftinu inná mótor.einnig er túrbinan öll sótuð að utan á milli kuðungana.eg þekki ekki mikið inná þetta túrbo dót og er að velta fyrir mer hvort hun se bara ónít eða hvort það sé eithvað hægt að gera fyrir svona grip? ef einhver ykkar veit ethvað um þetta væru allar hugmyndir vel þeignar.
kv. öbbi
You must be logged in to reply to this topic.