This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gíslason 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar ég er nú bra nýgræðingur í jeppa bransanum og ég er með hilux ´87 turbo diesel og ég fór á langjökul um helgina og á föstudaginn var bíllinn alveg super fínn, virkaði vel og turbínan var að blása á milli 0,5-0,8. En þegar ég fór uppeftir á laugardeginum þá fannst mér bíllinn eitthvað máttlaus svo tók ég eftir því að boost mælirinn sýndi núll og bíllinn reykti eins og kolatogari. Og komst varla áfram.
Nú spyr ég ykkur get ég alveg bókað það að túrbínan sé ónýt eða er það eitthvað annað? og ef svo er hvert er þá best að snúa sér?Með fyrirfram þökk Palli.
You must be logged in to reply to this topic.