Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Túrbína í 6,2????
This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Þorri Viktorsson 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
02.04.2004 at 18:24 #194129
Er mikið mál að koma túrbínu og intercooler í 6,2 og er það kostnaðarmikið????
Kv Hagalín
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
02.04.2004 at 21:32 #495245
Sæll stweeny
Það er ekkert mál að koma túrbó á 6,2 dísel, ef að vélinni er breytt í samræmi við það allavega…
En ég vill ekki tjá mig mikið um þetta mál þar sem að ég hef enga reynslu af þessu sjálfur.
Það sem ég þykist vita um þetta er fengið af spjallþræði sem var í gangi ekki fyrir svo löngu síðan. Þannig að flettu bara slatta blaðsíðum aftur í tímann undir "bílar og breytingar" og þá finnuru þetta örugglega.Þar var hann Benni fjallamaður að norðan að segja eitthvað frá "Svaðilfara" bíl konu sinnar, sem er einmitt með 6,2 dísel Turbó.. En eins og ég segi þá er þetta að finna svolítið aftar…
Kveðja
Izeman
02.04.2004 at 21:32 #502565Sæll stweeny
Það er ekkert mál að koma túrbó á 6,2 dísel, ef að vélinni er breytt í samræmi við það allavega…
En ég vill ekki tjá mig mikið um þetta mál þar sem að ég hef enga reynslu af þessu sjálfur.
Það sem ég þykist vita um þetta er fengið af spjallþræði sem var í gangi ekki fyrir svo löngu síðan. Þannig að flettu bara slatta blaðsíðum aftur í tímann undir "bílar og breytingar" og þá finnuru þetta örugglega.Þar var hann Benni fjallamaður að norðan að segja eitthvað frá "Svaðilfara" bíl konu sinnar, sem er einmitt með 6,2 dísel Turbó.. En eins og ég segi þá er þetta að finna svolítið aftar…
Kveðja
Izeman
02.04.2004 at 23:33 #495249
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll það er hægt að fá einhver kit til að breyta vélunum þ.e að styrkja þær. Persónulega held ég að hún þoli ekki svona breytingu , vandamálin eru toppstykkin þau eru bara of þunn.
k.v K-750
02.04.2004 at 23:33 #502570
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll það er hægt að fá einhver kit til að breyta vélunum þ.e að styrkja þær. Persónulega held ég að hún þoli ekki svona breytingu , vandamálin eru toppstykkin þau eru bara of þunn.
k.v K-750
02.04.2004 at 23:52 #502574Þessar vélar þola túrbínu mjög vel. Það verður bara að passa uppá að pústhitinn fari ekki yfir 1000 gráður Fahrenheit (minnir að þar sé markið).
GMC Jimmy og Suburban voru boðnir með Banks túrbínu beint frá GM á sínum tíma, og þeir hafa reynst mjög vel.
Ein besta díselsíða sem ég hef fundið er http://www.thedieselpage.com/ en menn þurfa að greiða til að fá fullan aðgang.
Þú ættir að kíkja á http://www.coloradok5.com en þar hópast Blazer/Jimmy menn saman, og margir þeirra hafa góða reynslu af þessum vélum (þó flestir í Ameríku kjósi bensínið). Þar er sérstakt dísel spjall, en aðeins þeir sem borga fyrir aðgang fá að skrifa (en allir geta lesið og leitað). Allir geta sent inn fyrirspurnir á "Garage".
Þú ættir einnig að kíkja á heimasíðu Banks http://www.bankspower.com/ en þar finnur þú pakka fyrir 6,2, ásamt öllum upplýsingum.
JHG
02.04.2004 at 23:52 #495252Þessar vélar þola túrbínu mjög vel. Það verður bara að passa uppá að pústhitinn fari ekki yfir 1000 gráður Fahrenheit (minnir að þar sé markið).
GMC Jimmy og Suburban voru boðnir með Banks túrbínu beint frá GM á sínum tíma, og þeir hafa reynst mjög vel.
Ein besta díselsíða sem ég hef fundið er http://www.thedieselpage.com/ en menn þurfa að greiða til að fá fullan aðgang.
Þú ættir að kíkja á http://www.coloradok5.com en þar hópast Blazer/Jimmy menn saman, og margir þeirra hafa góða reynslu af þessum vélum (þó flestir í Ameríku kjósi bensínið). Þar er sérstakt dísel spjall, en aðeins þeir sem borga fyrir aðgang fá að skrifa (en allir geta lesið og leitað). Allir geta sent inn fyrirspurnir á "Garage".
Þú ættir einnig að kíkja á heimasíðu Banks http://www.bankspower.com/ en þar finnur þú pakka fyrir 6,2, ásamt öllum upplýsingum.
JHG
03.04.2004 at 02:09 #502578Iss, er þetta nokkuð svo nauið á þessu ameríkudóti? Hrynur þetta ekki allt, hvort sem þetta er með bínu eða sínu…
Að vísu man ég að Bjarki Waage mixaði einu sinni Scania turbínu við 6,9 Ford og virkaði bara helvíti vel!
Ég held að allir þeir sem vilja prófa að ná í meira tog/hö, þurfi að vera klárir í minni endingu eða hrun innan tíðar (fer eftir þvi hve langt menn ganga).
Að vísu er hægt að gera helling ef menn beita skynseminni, en ég held að menn þurfi þá klárlega að hafa afgashitamæli með boost mælinum til að vita hvað langt má ganga. Yfirhitinn fer illa með vélarnar…
Ferðakveðja,
BÞV
03.04.2004 at 02:09 #495254Iss, er þetta nokkuð svo nauið á þessu ameríkudóti? Hrynur þetta ekki allt, hvort sem þetta er með bínu eða sínu…
Að vísu man ég að Bjarki Waage mixaði einu sinni Scania turbínu við 6,9 Ford og virkaði bara helvíti vel!
Ég held að allir þeir sem vilja prófa að ná í meira tog/hö, þurfi að vera klárir í minni endingu eða hrun innan tíðar (fer eftir þvi hve langt menn ganga).
Að vísu er hægt að gera helling ef menn beita skynseminni, en ég held að menn þurfi þá klárlega að hafa afgashitamæli með boost mælinum til að vita hvað langt má ganga. Yfirhitinn fer illa með vélarnar…
Ferðakveðja,
BÞV
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.