Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Tryllitæki
This topic contains 18 replies, has 1 voice, and was last updated by Axel Sigurðsson 18 years, 6 months ago.
-
CreatorTopic
-
30.04.2007 at 23:38 #200238
Ég rakst á þennan link á spjallinu hjá „lía“. Algjör snilld og ætti að geta gefið okkur smá innblástur í jeppasmíðina:
Græjur Skoðist með hljóðið hátt stillt.
Kv. Magnús V. áttundi -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
30.04.2007 at 23:46 #590060
Djöfuls megafjöðrun er þetta maður.
nú langar mann bara í V8

heh
30.04.2007 at 23:54 #590062Nokkur [url=http://www.corracing.com/2007/index.php?p=gallery&type=2:2av7qaem][b:2av7qaem]video hér[/b:2av7qaem][/url:2av7qaem] af ca 800 hp.
01.05.2007 at 00:01 #590064Djöfull er svakalega magnað að sjá hreyfingarnar í þessu. En þeir eru líka allir með þróaðann fjöðrunarbúnað

Ásgeir
01.05.2007 at 00:13 #590066Já þeir eru allir með "þróaðan" fjöðrunarbúnað að framan. Held líka að þeir séu allir framdrifslausir.
Kv. Magnús, vanþróaður.
01.05.2007 at 00:29 #590068Upplýsingar um CORR [url=http://www.corracing.com/2007/index.php?p=about:2v3164xr][b:2v3164xr]hér[/b:2v3164xr][/url:2v3164xr],held að þeir séu farnir að nota svipaða uppbyggingu á þessum pro bílum í Tunis Rally og Dakar Rally.
Það væri gaman að hafa þessa
[url=http://videos.streetfire.net/video/23b894ce-f640-40c3-b8bd-988d014f23d2.htm:2v3164xr][b:2v3164xr]vél í [/b:2v3164xr][/url:2v3164xr].
01.05.2007 at 15:24 #590070Takk fyrir mig Maggi og Jói þetta er nú bara snylld það væri gaman að vita hvað þessir bílar vigta?? Ég bíð nú alltaf eftir því að einhver sem á pening flytji svona græju inn og leyfi okkur hinum að sjá hvernig þetta virkar í Íslenskum snjó.
kv:Kalli hestaflasjúki
01.05.2007 at 17:18 #590072Mig minnir að ég hafi einhverntíman lesið að þeir væru nálægt 2 tonnum enda helvíti mikið af rörum:
[img:2o98ezfb]http://www.gerpi.net/myndir/d/1721-2/Ranger_20-_20garage_20-_20above_20side_20crooked.jpeg[/img:2o98ezfb][img:2o98ezfb]http://www.gerpi.net/myndir/d/1724-2/Ranger_20-_20garage_20-_20from_20above.jpeg[/img:2o98ezfb]
01.05.2007 at 19:39 #5900742 tonn og 800 hross á 38" það væri gaman að eiga og spæla Tacomu kvikindin og aðra "ofurjeppamenn" Ég var nú reyndar nálægt því að spæla Tacomugengið á mínum 87 hp Patta 800. hp er kannske tú mads.!!!??? Takk fyrir þetta innlegg Maggi minn.
kv:Kalli semhlakkartilþessaðspælakvikindin
01.05.2007 at 19:44 #590076Í þessum keppnum eru nokkrir flokkar af misumundi byggðum bílum, bæði með og án fjórhjóladrifs. Þeir hraðskreiðustu eru yfirleitt framdrifslausir.
Þetta eru skemmtilegar keppnir mikið að gerast og og oft mikil afföll. Svona bílar eru bæði í keppnum á lokuðum brautum og á löngum leiðum í "Dakar" stíl.
01.05.2007 at 19:52 #590078Það er ekki hraðinn heldur "LÚKKIÐ"á leiðinni.
kv:Kalli ísídositt
Ps: mikið um afföll??? er það skrítið ?? þessir fautar keira allir eins og Lúddi!!!!
01.05.2007 at 20:00 #590080Ameríkanarnir halda raunar líka keppnir á svona tækjum innanhúss í stórum íþróttahöllum.
01.05.2007 at 20:04 #590082Sá þátt um þessa keppni þar sem fylgst var með meistaranum í þessari keppni þarna í Mexico. Þeir sögðust geta keyrt yfir 70cm ójöfnu á 150km/klst. Það myndi duga flestum jeppaköllum svona þokkalega vel held ég. Væri gaman að sjá svona tæki kannski í torfærunni eða rallýinu.(en ætli þetta sé ekki alltof dýrt leiktæki fyrir ísland) ekki nema þá kannski að Björgólfur og menn í svipuðum geira fái alltíeinu jeppadellu sem nær lengra en Hummer H2.
01.05.2007 at 20:05 #590084Einar í Austurríki þekkir þú þá ekki þessa kalla sem framleiða KTM mótorhjólin?? því mér gæti vantað nokkur hundruð s.t.k.
kv:Kalli ætlaraðbreitatil
01.05.2007 at 20:07 #590086Eitthvað hafa Þessir vagnar verið notaðir í París-Dakar rallið, en hafa ekki roð í bíla frá japan og evrópu.
Góðar stundir
01.05.2007 at 20:13 #590088Kalli, KTM verksmiðjurnar eru í svona tæplega 70km fjarlægð frá mér, á ég að fara og kaupa inn fyrir þig?
01.05.2007 at 20:16 #590090[url=http://www.protruck.com/virtual.html:19gign0i][b:19gign0i]Hér[/b:19gign0i][/url:19gign0i],svo er bara að fara út og kaupa einn.
01.05.2007 at 20:18 #590092Já kauptu svona 20 stk. af hverri tegund og ég borga þér seinna en láttu þá vita að þau eiga að fara til spannjólanna!! það gæti auðveldað slatta.
kv:Kalli viðskiptajöfur
01.05.2007 at 23:04 #590094Jæja Maggi, eftir að hafa horft á V8 Videoin að þá er það ákveðið… fer til ameríkuhrepps í haust og næ í einn Willys með V8 og þú hannar svo fjöðrun undir hann þá getum við sprautað saman á einhverja jökla…
Kv. Axel Sig…
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
