This topic contains 29 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Clausen 19 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Er að spá. Jú þessi tryggingafélög eru alltaf að svína á okkur og hvernig væri að við fylgdumst með verðum hér.
ég hef rekið mig á að ef maður hringir ekki árlega og sparkar í þessa gaura til að lækka verðið hækkar iðgjaldið árlega. samt er ég með „eins háan afslátt og hægt er „
og aukaafslatt þar ofaná og bla bla bla.Datt í hug að það væri gott mál fyrir okkur félagana að fylgjast með eða þeas gera smá könnun á hvað við erum að greiða í iðgjöld. ég er viss um að það eru margir sem gleyma að sparka í tryggingafélögin.
Td ef jón jónsson myndi gefa upp að hann væri að
greiða 45.000 af sínum patrol jeppa, og þór jónsson
59.000. þá hefur þór góða ástæðu til að hringja alveg brjálaður í tryggingarfélagið sitt.
Jú allt miðast þetta við afslætti og kjör og fjölda trygginga
og fl og fl.en allavega þá var ég að sparka í tryggingarfélgið mitt
og er að bíða eftir tölum frá þeim.
og mun ég birta ykkur þær með glöðu geði.
ég flakka bara á milli þessara félaga eftir því hvað er ódýrast og bíður góð kjör. td minkaði pakkinn hjá mér um 80.000 á ári þegar ég fór eitt skiptið ur Vís í sjóva.
og það er bara hellingur.Það væri allavega gaman að heyra álit ykkar á þessari hugmynd ?
kv
bjarki
You must be logged in to reply to this topic.