This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Bergur Bergsson 20 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Ný heimasíða
Trúðarnir eru komnir með eigin heimasíðu. Trudur.alvaran.com. Óska ég þeim til hamingju með hana. Á síðunni eru ýmsir skemmtilegir fýdusar, og þá var ég hrifinn af þessum upplýsingum sem varðar hversu margir eru inni, og hversu mörg inn legg hafa komið á síðuna. Það væri skemmtilegt að sjá þetta á fleiri síðum. Það hefði verið áhugavert að fá vitneskju um viðbrögð og lestur síðunnar núna þegar fjölmiðlafárið gekk yfir okkur á liðnum dögum. Gaman væri að fá upplýsingar um fleiri jeppasíður inn á þennan þráð. Og enn á ný til hamingju með síðuna.
Jón Ofsi Snæland.
You must be logged in to reply to this topic.