This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by  Helena Sigurbergsdóttir 21 years, 7 months ago.
- 
		CreatorTopic
- 
		21.03.2004 at 19:07 #194035
 AnonymousTRÚÐARNIR vildu koma þessu á framfæri……… Ég heyrði í einum Trúðnum núna áðan, og voru þeir á leiðinni frá Setrinu. Höfðu þeir gist í einkaskála sínum í Kerlingafjöllum og haldið í Setrið í dag. Við Setrið var brjálað veður en fór skánandi þegar lengra dró frá Setrinu. Bazzi sagði að Siggi Tæknó hefði villst tvisvar í veðrinu. Bazzi sagði honum þá að halda stýrinu þá bara beinu og fylgja í hjólförunum. Og hann skyldi láta Sigga vita ef hann þyrfti að beygja. En Siggi sagði að það væri ekki hægt vegna þess að stýrið væri skakkt. Því vissi hann ekki hvenær stýrið væri beint. Ákvað því Bazzi að hringja í bæinn og athuga hvort menn væru til í björgunarleiðangur ef á þyrfti að halda. Lúter náði að sprengja báða afturdemparana, en búið er að skipta um þá. En verra var að hann er búinn að brjóta framdrifið. En þetta er allt að blessast því Stebbi Reyndi Trúður stakk af úr Litlubílaferðinni og er kominn á móti þeim. Og ætti að koma þeim til byggða. 
 Slóðríkur.
- 
		CreatorTopic
- 
		AuthorReplies
- 
		
			
				
21.03.2004 at 19:37 #492704Ekki má nú líta af þessum mönnun, geta ekki farið á fjöll nema koma sér í vandræði. Það er allavega bót í máli að Stebbi er farinn að bjarga þeim. Er ekki hægt að setja stýrislásinn fastan hjá Sigga ??? Hlynur 
 21.03.2004 at 19:37 #499961Ekki má nú líta af þessum mönnun, geta ekki farið á fjöll nema koma sér í vandræði. Það er allavega bót í máli að Stebbi er farinn að bjarga þeim. Er ekki hægt að setja stýrislásinn fastan hjá Sigga ??? Hlynur 
 21.03.2004 at 19:54 #492708Kapparnir voru komnir á Kvíslaveituveginn. Og sögðu þeir blessaðir að vegurinn væri hroðalegur. En djúp hjólför voru í veginum og höfðu frosið ansi skemtilega. Það kom þó Sigga til góða því nú kemst hann ekki úr hjólförunum, eitthvað út í loftið. Drifbrotið hjá Lúdda er sennilega bar brotnar lokur. Hægri og Vinstri. Voru þeir Trúðarnir ánægðir með snjóalögin á leiðinni. 
 Slóðríkur.
 21.03.2004 at 19:54 #499965Kapparnir voru komnir á Kvíslaveituveginn. Og sögðu þeir blessaðir að vegurinn væri hroðalegur. En djúp hjólför voru í veginum og höfðu frosið ansi skemtilega. Það kom þó Sigga til góða því nú kemst hann ekki úr hjólförunum, eitthvað út í loftið. Drifbrotið hjá Lúdda er sennilega bar brotnar lokur. Hægri og Vinstri. Voru þeir Trúðarnir ánægðir með snjóalögin á leiðinni. 
 Slóðríkur.
 21.03.2004 at 22:17 #492711Sælir. Þessir menn eru snillingar! Vona að Siggi setji bara væsgripið á stýrið og standi svo rauð. Þá gerist EKKERT slæmt…  Ferðakveðja, BÞV 
 21.03.2004 at 22:17 #499969Sælir. Þessir menn eru snillingar! Vona að Siggi setji bara væsgripið á stýrið og standi svo rauð. Þá gerist EKKERT slæmt…  Ferðakveðja, BÞV 
 22.03.2004 at 10:32 #499973BÞV Ég held að málið sé að setja líka skófluna á olíugjöfina. Kveðja Fastur 
 22.03.2004 at 10:32 #492715BÞV Ég held að málið sé að setja líka skófluna á olíugjöfina. Kveðja Fastur 
 22.03.2004 at 13:56 #499977Getur það verið að Lúther hafi verið í vöðlunum mínum allann tímann. Hann er mjög flottur í þeim … [img:1bppzsci]http://ferdalag.nt.is/myndir/stakar/luther.jpg[/img:1bppzsci] Samt ég held ég að táfílan muni hafa einhver áhrif á hann. Kveðja Fastur 
 22.03.2004 at 13:56 #492719Getur það verið að Lúther hafi verið í vöðlunum mínum allann tímann. Hann er mjög flottur í þeim … [img:1bppzsci]http://ferdalag.nt.is/myndir/stakar/luther.jpg[/img:1bppzsci] Samt ég held ég að táfílan muni hafa einhver áhrif á hann. Kveðja Fastur 
 23.03.2004 at 12:35 #499980Ég vil svona aðeins taka upp hanskann fyrir hönd félaga mína málið er nú bara það að þegar við vorum að koma að setrinu frá kerlingarfjöllum þá keyrði ég framm af hólunum 
 (seinustu brekkurnar áður en maður kemur að setrinu)
 á kolvitlausum stað og varð svoldið mikið panik í kringum það því að ég var svona nánast í frjálsu falli mikinn part af leiðinni niður. Þetta lagðist sennilega misvel í mannskapinn og þegar ég kom uppí setur stuttu síðar þá voru flest allir komnir á það að gista bara í setrinu þangað til að skyggnið væri orðið eithvað meira en 2 metrar. Ég tók það ekki í mál og eftir smá "pepp talk" þá fékkst hópurinn til að fara aftur af stað. Var þá haldið innað Sóleyjarhöfða. Þar sem skyggni var ekkert var soldið basl að komast áfram því að menn voru alltaf að tína bílnum á undann. En varð svo allt stopp í svoldið góðan tíma því að einhver komst ekki upp einhverja smá brekku fór þá talið aftur að berast að því að snúa við uppí setur. eftir að búið var að hleypa betur úr og einhver umræða um að það sæist ekkert út um bílana og ég búinn að heimta að fá að fara 1 km í viðbót þá var haldið áfram missti Siggi þá sjón á mér aftur og sagði ég þá við hann að hann ætti bara að halda stýrinu beinu og keira þangað til að hann sæi mig aftur. þá sagði hann að það væri ekki hægt því að stírishjólið í pattanum væri ekki beint og þessvegna gæti hann ekki vitað hvenær hann væri að keira beint.Ég er að ýminda mér að hann hafi nú bara sagt þetta því að hann hafi ekki verið beint rólegur (enda kaski ekki skrítið miðað við það hvað á undann hafði gengið)(þegar ég sá ekki fjallsbrúnina fyrr en að ég keyði frammaf henni) Þessvegna svona eftir á að hyggja þá er það alveg fyrirgefanlegt að hann hafi verið með einhverjar svona yfirlísingar til þess að reyna að fá okkur til að snúa við. Kveðja Bæring 
 ég set svo ferða söguna inn fljótlega
 23.03.2004 at 12:35 #492723Ég vil svona aðeins taka upp hanskann fyrir hönd félaga mína málið er nú bara það að þegar við vorum að koma að setrinu frá kerlingarfjöllum þá keyrði ég framm af hólunum 
 (seinustu brekkurnar áður en maður kemur að setrinu)
 á kolvitlausum stað og varð svoldið mikið panik í kringum það því að ég var svona nánast í frjálsu falli mikinn part af leiðinni niður. Þetta lagðist sennilega misvel í mannskapinn og þegar ég kom uppí setur stuttu síðar þá voru flest allir komnir á það að gista bara í setrinu þangað til að skyggnið væri orðið eithvað meira en 2 metrar. Ég tók það ekki í mál og eftir smá "pepp talk" þá fékkst hópurinn til að fara aftur af stað. Var þá haldið innað Sóleyjarhöfða. Þar sem skyggni var ekkert var soldið basl að komast áfram því að menn voru alltaf að tína bílnum á undann. En varð svo allt stopp í svoldið góðan tíma því að einhver komst ekki upp einhverja smá brekku fór þá talið aftur að berast að því að snúa við uppí setur. eftir að búið var að hleypa betur úr og einhver umræða um að það sæist ekkert út um bílana og ég búinn að heimta að fá að fara 1 km í viðbót þá var haldið áfram missti Siggi þá sjón á mér aftur og sagði ég þá við hann að hann ætti bara að halda stýrinu beinu og keira þangað til að hann sæi mig aftur. þá sagði hann að það væri ekki hægt því að stírishjólið í pattanum væri ekki beint og þessvegna gæti hann ekki vitað hvenær hann væri að keira beint.Ég er að ýminda mér að hann hafi nú bara sagt þetta því að hann hafi ekki verið beint rólegur (enda kaski ekki skrítið miðað við það hvað á undann hafði gengið)(þegar ég sá ekki fjallsbrúnina fyrr en að ég keyði frammaf henni) Þessvegna svona eftir á að hyggja þá er það alveg fyrirgefanlegt að hann hafi verið með einhverjar svona yfirlísingar til þess að reyna að fá okkur til að snúa við. Kveðja Bæring 
 ég set svo ferða söguna inn fljótlega
 23.03.2004 at 19:21 #499984Þið hafið bara verið í hörku túr og nánast í stanslausri lífshættu. Verst er að þið gistuð ekki í Setrinu, því vaskur hópur manna hefði komið snarlega og bjargaði ykkur….aftur. Hlynur. 
 23.03.2004 at 19:21 #492728Þið hafið bara verið í hörku túr og nánast í stanslausri lífshættu. Verst er að þið gistuð ekki í Setrinu, því vaskur hópur manna hefði komið snarlega og bjargaði ykkur….aftur. Hlynur. 
 23.03.2004 at 20:20 #499988
 Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
 Ég fór og bjargaði þeim og fann þá háhljóðandi við Sóleyjarhöfðavaðið og það þurfti bara einn ofurford í þetta verkefni. 
 Og ekki orð um það meira Hlynur ,þó svo að ég hafði þurft að fata í Setrið til að veita þeim áfalla hjálp og koma þeim þaðann til byggða.
 S.B.
 23.03.2004 at 20:20 #492732
 Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
 Ég fór og bjargaði þeim og fann þá háhljóðandi við Sóleyjarhöfðavaðið og það þurfti bara einn ofurford í þetta verkefni. 
 Og ekki orð um það meira Hlynur ,þó svo að ég hafði þurft að fata í Setrið til að veita þeim áfalla hjálp og koma þeim þaðann til byggða.
 S.B.
 24.03.2004 at 04:44 #499992Var Vesturlandseildin ekki í Setrinu? Gátu þeir ekki hjálpað neitt upp á sakirnar? Eða voru þeir kannske veðurtepptir í skálanum og heita pottinum? -Einar 
 24.03.2004 at 04:44 #492736Var Vesturlandseildin ekki í Setrinu? Gátu þeir ekki hjálpað neitt upp á sakirnar? Eða voru þeir kannske veðurtepptir í skálanum og heita pottinum? -Einar 
 24.03.2004 at 09:26 #499996við vorum svo lengi á leiðinni úr Kerlingarfjöllum 
 og ástæðan fyrir því að við vildum gista var ekki vont veður heldur það að koma í Setrið er eins og að koma heim svo vildi Siggi endilega grilla 
 24.03.2004 at 09:26 #492740við vorum svo lengi á leiðinni úr Kerlingarfjöllum 
 og ástæðan fyrir því að við vildum gista var ekki vont veður heldur það að koma í Setrið er eins og að koma heim svo vildi Siggi endilega grilla 
 
- 
		AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
