FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Trúðaferð.

by Lúther Gestsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Trúðaferð.

This topic contains 35 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Þorgeir Egilsson Þorgeir Egilsson 18 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.11.2006 at 12:00 #198901
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member

    Hin árlega Trúðaferð verður farin næstkomandi helgi.
    Þetta er ferð sem Trúðar hafa farið árlega þessa helgi í Setrið og er ekki á vegum 4×4 klúbbsins. Engu að síður er öllum félögum 4×4 velkomið að koma með.

    Nánari ferðalýsing ásamt uppákomum verður sett hér inn annað kvöld, enn ef þú hefur áhuga á að mæta skaltu skrá þig sem fyrst því þessi ferð hefur venjulega verið fullbókuð.

    skráning hjá Lellu í síma 892-4283 eða lella@simnet.is

  • Creator
    Topic
Viewing 15 replies - 21 through 35 (of 35 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 09.11.2006 at 15:25 #566914
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Er úlfurinn nú að verða tannlaus….

    Nei en annars er þetta ekkert sérlega vond spá. Það á að ganga niður veðrið annað kvöld og síðan verður þetta NV á fyrripart laugardags sem er ekki slæm átt í Setrinu… Auk þess sem það verður bjart með köflum og lægir mjög seinnipart laugardags. Síðan verður bara krapi og sull á sunnudag – og það er bara gaman…

    Þannig að ég fer af stað á morgun – í síðasta lagi kl 19

    Benni





    09.11.2006 at 19:55 #566916
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Úlfinum menn ættu alvarlega að skoða þetta með veðrið,samkv spánni er gert ráð fyrir vitlausu veðri Föstudag og þó lægi sunnann til um kvöldið færist veðrið norður og austur um landið og gert ráð fyrir alt að 30m það samsvarar 12 vindstigum,ásamt ofankomu snjó og síðan regn,og veðrið á að vera svona mest alla helgina.
    Mér er slétt sama um hversu vel búnir bílarnir eru þetta er veðurspá sem of alvarleg til að hunsa,of mörg alvarleg atvik hafa orðið við þessar aðstæður og Setrið fer ekki neitt á flakk,better safe than sorry.

    Klakinn sem er ekki sama um félaga sína í Trúðunum.





    09.11.2006 at 21:44 #566918
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Eru engar fréttir af trúðum eða var ferðin aldrei farin ?
    kv
    AB





    09.11.2006 at 22:15 #566920
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    jú jú það er alltaf fréttir af Trúðum, en í dag er fimmtudagur og ferðin hefst ekki fyrr en kl 19 á morgunn föstudag svo við skulum nú vona að ekki verði miklar fréttir strax.
    Kveðja Lella





    09.11.2006 at 22:29 #566922
    Profile photo of Georg Þór Steindórsson
    Georg Þór Steindórsson
    Participant
    • Umræður: 46
    • Svör: 474

    hafa áætlanir eitthvað breyst vegna veðurs





    09.11.2006 at 22:33 #566924
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    uhhhhh, hvernig get ég snúið mér út úr þessu… ekki get ég farið að tala um veðrið !
    kv
    ABinn





    09.11.2006 at 22:40 #566926
    Profile photo of Ægir Sævarsson
    Ægir Sævarsson
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 424

    gangi ikkur bara vel ! En hringið leið og enkvað bjátar á því að maður slepir ekki góðu brasi og alls ekki börgunarleiðágrum .
    góðaferð kveðja jepp





    09.11.2006 at 22:42 #566928
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Nei áætlanir hafa ekkert breyst vegna veðurspár – enda á það versta að vera gengið niður annað kvöld. Og við ætlum að leggja af stað kl 19:00….

    En við erum hins vegar alveg tilbúin í það að stoppa í Árbúðum eða gista í bílunum ef þetta verður alveg glórulaust….

    En við snúm samt ekki við – því ef þú snýrð við þá ertu hættur að halda áfram… :-)

    En án gríns þá er stefnan enþá sú sama en við endurskoðum þetta ef allt er á Hvolfi.

    Benni

    P.S.

    Ægir – númerið þitt er komið í "speed dial" á NMT símanum mínum…. Kemurðu ekki bara uppeftir hvort sem þarf að bjarga okkur eða ekki ?





    09.11.2006 at 22:58 #566930
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Benni mér var bent á að þú værir með ritstuld í klausunni hér að ofan, þú verður að vitna í höfundinn.
    þetta er allt að smella saman þetta er að nálgast 20 bíla og við verðum bara að halda okkur við kjörorð okkar SUM MISTÖK ERU OF SKEMMTILEG TIL AÐ GERA ÞAU BARA EINU SINNI.
    Kveðja Lella





    09.11.2006 at 22:58 #566932
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    mikið rosalega væri þetta flott ef það væri frost og skafrenningur en ekki þessi rigning 😉
    Hvernig ætli þetta sé í 500 metrunum + ?





    09.11.2006 at 23:08 #566934
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    já en hver er höfundur að þessu ….. Ég veit að þetta var á límmiða í bíl hjá Lúther, en höfundur er óþekktur….

    Benni





    10.11.2006 at 00:08 #566936
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Það er nú ekki oft 12 vindstig,svo það verður að nýta þau öll,VEL.





    10.11.2006 at 12:10 #566938
    Profile photo of Kjartan Rúnarsson
    Kjartan Rúnarsson
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 248

    Benni átt þú ekki skrúfuna ennþá ,eða fylgdi hún Pajero og það er spurning um að fá sér segl og gera þetta að vindknúnum kafbáti.

    Kv Kjartan





    10.11.2006 at 16:53 #566940
    Profile photo of Georg Þór Steindórsson
    Georg Þór Steindórsson
    Participant
    • Umræður: 46
    • Svör: 474

    er eitthvað svefnpláss eftir





    10.11.2006 at 16:58 #566942
    Profile photo of Þorgeir Egilsson
    Þorgeir Egilsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 188

    Já það er nóg svefnpláss eftir fyrir þá sem hafa kjark til að koma með.
    Kveðja Þorgeir





  • Author
    Replies
Viewing 15 replies - 21 through 35 (of 35 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.