FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Trúðaferð.

by Lúther Gestsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Trúðaferð.

This topic contains 35 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Þorgeir Egilsson Þorgeir Egilsson 18 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.11.2006 at 12:00 #198901
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member

    Hin árlega Trúðaferð verður farin næstkomandi helgi.
    Þetta er ferð sem Trúðar hafa farið árlega þessa helgi í Setrið og er ekki á vegum 4×4 klúbbsins. Engu að síður er öllum félögum 4×4 velkomið að koma með.

    Nánari ferðalýsing ásamt uppákomum verður sett hér inn annað kvöld, enn ef þú hefur áhuga á að mæta skaltu skrá þig sem fyrst því þessi ferð hefur venjulega verið fullbókuð.

    skráning hjá Lellu í síma 892-4283 eða lella@simnet.is

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 35 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 06.11.2006 at 21:46 #566874
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Já nú er þetta að bresta á …..

    Í fyrra fengum við glórulausa stórhríð og þungt færi…. Urðum að sklija þrjá bíla eftir …. Og þurfturm einn björgunarleiðangur úr bænum til að redda okkur…..

    Bara gaman…

    Benni





    06.11.2006 at 22:46 #566876
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    er ekki eitthvað farið að slá saman hjá þér Benni.
    Hvaða björgunnarleiðangur þurftum við úr bænum ?
    kveðja Lella





    06.11.2006 at 22:51 #566878
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Nú það var björgun þegar Lúther kom með tappatogarann…… Þetta var komið í óefni…

    Benni





    06.11.2006 at 23:02 #566880
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    það hefur farið eitthvað lítið fyrir Lúther í það skiptið allavega fór það alveg fram hjá mér……
    kveðja, Lella





    06.11.2006 at 23:21 #566882
    Profile photo of Kjartan Rúnarsson
    Kjartan Rúnarsson
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 248

    þetta hefur verið svakaleg ferð seinast fyrst að menn muna ekki einusinni eftir björgunar leiðangrinum hjá Lúther og litla Trúð sem komu með dekk úr bænum þar sem ég gataði dekk og svo voru það felguboltarnir.

    Kv Kjartan





    06.11.2006 at 23:28 #566884
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Að menn muni ekki eftir þessum hlutum hlýtur að vera skrýtna græna ljósinu að kenna sem sást við langjökulinn á föstudagskvöldið.
    Kv
    Magnús





    07.11.2006 at 00:24 #566886
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    akkúrat nú fer þetta allt að skýrast það var bara tappatogarinn sem ruglaði minnið
    Kveðja Lella





    07.11.2006 at 22:00 #566888
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Þá er það ákveðið….

    Við leggjum af stað frá Select kl 19:00 á föstudagskvöldið…. Áætluð mæting í Setrið um fjórum tímum síðar.

    Nú er um að gera fyrir þá sem ætla með að senda póst á Lellu svo við getum farið að versla í matinn og gera klárt….

    Benni





    08.11.2006 at 01:21 #566890
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Þess má geta að einhverjir bílar fara á Laugardeginum og ef sá dagur hentar einhverjum betur er ekkert mál að vera samferða mönnum þá og vera með í matnum á Laugardagskveldið.

    Enn þeir verða að gera sér grein fyrir því að þá missa þeir af öllum uppákomunum á Föstudagskvöldið og rúntinum á Laugardeginum og munu engar fréttir fá hvar klikkaði, hver festi sig oftast, bilaði oftast og týndist oftast.

    Lúther





    08.11.2006 at 08:10 #566892
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    þetta er ferðirnar sem mesta fjörið er í smá upprifjun [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/2588:hb6rxpyb][b:hb6rxpyb]2004[/b:hb6rxpyb][/url:hb6rxpyb] og [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/2618:hb6rxpyb][b:hb6rxpyb]framhald 2004[/b:hb6rxpyb][/url:hb6rxpyb] og
    [url=http://trudur.alvaran.com/:hb6rxpyb][b:hb6rxpyb]Trúðasíðan[/b:hb6rxpyb][/url:hb6rxpyb] þar eru myndir frá 2005 og HVAÐ GERIST 2006 ??????????





    08.11.2006 at 09:58 #566894
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Reyndar er ferðaplanið að verða mjög flókið og skrautlegt eins og Trúðum einum sæmir….

    Stebbi leggur af stað um miðjan föstudag og fer í Árbúðir að athuga hvort kamarinn stóð af sér rokið…. Þannig að hægt er að fara af stað með honum.

    Síðan leggur Þorgeir af stað frá selekt kl 19:00 og með honum síðustu bílar á föstudegi.

    Valur (og kannski Lúther) fer svo væntanlega af stað fyrripart laugardags.

    Ég veit svo ekkert með hvaða hóp ég fer…. en það verður allavega á föstudag.

    Föstudagshóparnir sameinast svo í Árbúðum kl 21:00 og fara Kerlingafjöllin í Setrið.

    Athugið að ferðin er opin fyrir 35"+ með því skilyrði að menn séu tilbúnir að hleypa úr eins og þarf og standi klárir á að skilja bíla eftir og fá far með stærri bílum ef að fararstjórar ákveða slíkt. (við komum þó öllum bílum heim :-)

    Annars verðum við flest öll í Mörkinni í kvöld ef einhver vill hitta okkur….

    Benni





    08.11.2006 at 13:17 #566896
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Sko…fyrir þá sem eru óvanir að ferðast með okkur Trúðum þá er bara lang best að setjast upp í jeppann ykkar og fara bara á stað.

    Því eins og þið sjáið hér að ofan er ógerningur að lesa eitthvað um þetta ferðaplan. Eitt er þó víst þið verðið komin heim ca 2-4 sólarhringum síðar.

    LG





    08.11.2006 at 13:24 #566898
    Profile photo of Birgir Már Georgsson
    Birgir Már Georgsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 30

    Var þetta þegar seint var liðið á kvöldið eða hvað?
    Kv.
    Solla R-20.





    08.11.2006 at 13:30 #566900
    Profile photo of Birgir Már Georgsson
    Birgir Már Georgsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 30

    Þetta átti að vera Tappatogari hjá mér
    Kv.
    Solla R-20.





    08.11.2006 at 15:00 #566902
    Profile photo of Sigurður T. Valgeirsson
    Sigurður T. Valgeirsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 144

    ..eftir niðurlæginguna sem maður fékk í fyrra þá er varla að maður þori með…hehe..
    En í fáum orðum þá..spottaður fram og aftur…og lokst bara skilin eftir í Kelló…en maður gat þó huggað sig við að hvert einasta jeppakvikindi festi sig margoft.
    Boðið var upp á hin ýmsu skemmtiatriði…rifin dekk…50 tappa dekkjaviðgerð….seríu af brotnum felguboltum….höktandi LóLó…..spilagaldra úr undirliggjandi lækjarsprænum….sofandi bílstjóra sem þurfti að vekja svo þeir gæfu festudrætti…..

    jahérna…ég held svei mér þá að ég verði bara að reyna að finna mér tíma til að koma aftur…á sama tækinu en með fleiri hesta innanborðs og eitthvað meira læst en áður…verst að Hekla var búin að banna mér að hleypa úr pissaskífunum…





    08.11.2006 at 15:42 #566904
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Já Siggi auðvitað máttu koma með, þið stóðuð ykkur svo svaðalega vel í uppvaskinu í fyrra :-)

    [img:3iia713z]http://trudur.alvaran.com/gallery/albums/%C1rleg-Tr%FA%F0afer%F0-%ED-Setri%F0/100_1331.sized.jpg[/img:3iia713z]

    Það verður boðið uppá alveg sérstaka ferð í Dandal á laugardaginn og þeir sem vilja geta dandalast þar
    kveðja, Lella





    09.11.2006 at 00:20 #566906
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Þetta er nú að verða hálf flókin ferð. Allavega 3 brottafarartímar sem ég veit um en annað sem ég veit voðalítið um HVERJIR ERU AÐ FARA ?
    Látið mig vita staðfestan fjölda svo hægt sé að fara að græja matinn fyrir veisluna á laugardagskvöldið.
    Kveðja Lella





    09.11.2006 at 00:28 #566908
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Þetta hljómar alveg svakalega vel.





    09.11.2006 at 13:16 #566910
    Profile photo of Stefán Baldvinsson
    Stefán Baldvinsson
    Member
    • Umræður: 30
    • Svör: 490

    Hæ. hæ.
    Hefur fólk nokkuð pælt í veðurspá?
    Að mínu mati ættum við að huga vel að þeim málum núna.
    Það er hv. ruddaspá, föstud. og framm á laugard. svo úrhellis vatnsveður seinni part á sunnud.
    Alla vega hef ég ekki áhuga að ferðast við væntanlegar aðstæður.
    Ætla ég því að huga vel að þessum málum í dag og hvet ég ykkur að gera það sama áður en að endanleg ákvörðun er tekin í málinu.
    Kv. Úlfurinn.





    09.11.2006 at 15:14 #566912
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    við höfum nú aldrei hætt við ferð út af veðurspá og ef maður fer að horfa mikið á það þá gæti maður alltaf setið heima því það er jú alltaf von á einhverju.
    Allavega fer ég af stað kl 19 á morgunn og svo kemur bara í ljós hvar maður endar.
    Ég þarf loka tölu fyrir 17 í dag því þá fer ég og verlsa í matinn
    kveðja Lella





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 35 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.