This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Magnússon 19 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir/ar…
Nú er ég 17 ára og tilturulega nýkominn með prófið. Ég er með smá pælingar varðandi Trooperana. Nú er ég að fara endurnýja bíl fyrir veturinn og vantar nokkur álit frá ykkur. Nú hef ég verið að skoða 38″ breytta Troopera og 38″ breytta 80 Cruisera. Þeir eru á nánast sama verði þrátt fyrir það að Cruiserarnir er 8 árum eldri og keyrðir rúm 300 þúsund á meðan Trooperarnir eru bara keyrðir 100 þúsund. Af hverju er Cruiserinn svona dýr eða Trooperinn ódýr?
You must be logged in to reply to this topic.