This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Steinmar Gunnarsson 20 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Er að spá í að fá mér trooper en langar að spyrja sérfræðingana og endilega trooper eigendur hvernig þessir bílar séu,nú er urmull af þessum bílum á sölum en maður heyrir enga musso sögur svo ég held að þetta ætti að vera í lagi,er að velta fyrir mér eyðslu og drifgetu er aðalega að spá í 38″ bíl en 35″ kemur til greina,(er búinn að skoða nokkra meðal annars VH-133 og er á sölunni hjá benna líst vel á hann),líst ágætlega á þessa bíltegund en var að fatta það fyrir nokkru að það er hætt að flytja þá inn,hvers vegna er það?,skildi það eitthvað bitna á varahluta þjónustu eða þarf maður ekki að óttast slíkt (þeir kannski bila aldrei) nóg í bili man ekki eftir fleiru,vona að þetta sé nóg fyrir ykkur í bili.
You must be logged in to reply to this topic.