FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Trooper breytingar

by Gunnar

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Trooper breytingar

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gunnar Gunnar 19 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.04.2006 at 03:03 #197679
    Profile photo of Gunnar
    Gunnar
    Participant

    Var svona að spá í að fá mér Trooper árg 99 og langar að vita hvernig honum er breytt fyrir 38″ dekk, t.d. eru klafarnir skrúfaðir upp að framan eða þarf að breytta einhverju meira þar, þarf að færa afturhásinguna eitthvað eða hvernig er þetta ??? endilega komið með nóg af info :) og já kannski eitthvað í sambandi með drifhlutföll, hvar ég fæ þau og hvaða hlutföll??

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 04.04.2006 at 07:35 #548326
    Profile photo of Bergþór Júlíusson
    Bergþór Júlíusson
    Participant
    • Umræður: 40
    • Svör: 761

    þetta er svipað og í toyotu. boddyhækkun, úrklipping, færðar til boddyfestingar, vasskassi færður, nýjir gormar demparar, lenging á stýri og skiptingu. þetta er svona í grófum dráttum. Ábyggilega ódýrara að kaupa einn sem er búið að breyta





    04.04.2006 at 08:52 #548328
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Ef þú ferð inn á bílasölur.is og leitar eftir Trooper á 38" þá færðu nokkra tugi af bílum í boði – greinilega nóg til af þessum bílum á sölu….

    Benni





    04.04.2006 at 09:04 #548330
    Profile photo of Gunnar
    Gunnar
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 16

    umm málið er að ég get fengið svona bíl á 890þús sem er í fullkomnu ástandi… og á ný dekk og felgur undir hann, lofdælu og allan þann pakka, og hafði hugsað mér að gera sem mest af þessu.. búin að hringja á 2 breytingarverktæði og þar segja þeir mér að hann sé annarsvegar hækkaður upp á boddý um 6cm og fjöðrun 6 cm og hinsvegar 10 og 3, svo er ég búin að fá tölu sem hjómaði upp á 500-700 þús á það að hækkan upp og ganga frá bílnum alveg þannig að það bara borgar sig í þessu tilfelli að kaupa þennan bíl í stað þess að kaupa breyttan bíl held ég, hvað segið þið við því??? svo er auðvitað ekkert leiðinlegt að gera þetta sjálfur…





    04.04.2006 at 13:07 #548332
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Eftir því sem ég best veit er ekki hægt að fá lækkuð hlutföll í þessa jeppa lengur…
    það er auðvitað hægt að komast framhjá því með því að setja aðrar hásingar undir en það kostar vinnu og peninga
    Svo er hægt að kaupa notaðan sem er með lækkuð hlutföll…





    04.04.2006 at 14:48 #548334
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Eftir því sem eg best veit eiga þeir von á hlutföllum í Trooper hjá Fjallasporti. Þó eftir einhverja mánuði.

    kv. Ólafur M.





    04.04.2006 at 18:17 #548336
    Profile photo of Gunnar
    Gunnar
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 16

    var að tala við þá í kliptrom og þeir fá hlutföll í þá núna fljótlega þannig að það er ekki vandamál





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.