This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Magnússon 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir allir
Ég er algjörlega nýr hérna og reyndar reynslulaus í jeppamennsku. En nú er ég að spá í að bæta úr og er að skoða að fá mér Trooper árg 2000 eða 2001 með annað hvort 33″ eða helst 35″ hækkun/breytingu.
Hvað getið þið sagt mér um Trooper? Mælið þið með þeim eða á móti? Er reynsla manna af þeim góð eða slæm?
Ástæðan fyrir því að ég er að horfa á Trooper er sú að mér finnst þeir flottir og aðeins meiri jeppar er margir aðrir án mikilla breytinga. En þeir eru líka á fínu verði hefur mér sýnst,….og þá kemur spurnigin. Er einhver neikkvæð ástæða fyrir því að þeir eru eða virðast ódýrari en aðrir „sambærilegir“ s.s. Landcruiser og Pajero?
Með fyrirfram þökk.
Steini Digital
You must be logged in to reply to this topic.