This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Lárus Rafn Halldórsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið og til hamingju með árið.
Mér áskotnaðist nýlega aircondtiondæla sem ég er að hugsa um að setja í Land Roverinn. Dælan er frá Denso og er með v laga reimskífu. Á Land Rovernum er laust pláss á reimskífu sem er með flatri reim með fjórum eða fimm sporum þannig að eitthvað þarf að gera til að þetta passi saman.
Og því spyr ég fræðinga hvort þeir viti hvort hægt sé að skipta um reimskífu á dælunni og hvar helst væri að fá nýja skífu.
Kveðja Arnaldur
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.