This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Olgeir Örlygsson 15 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég er með tregðulæsingu í Terrano sem virkaði hreint ótrúlega vel hér áður fyrr (klikkaði oft líka) Þangað til bíllinn fór í smurningu og venjuleg olía var sett á drifið. Eftir það virkar læsingin akkúrat ekki neitt.
.
Er nóg fyrir mig að skipta um og setja ls olíu a drifið eða þarf að hreinsa þetta upp til að fá það í sama form og það var?
.
Ég veit að tregðulæsingar eru drasl og ARB er miklu betra, bla bla, en fyrst þetta er til staðar þá vill ég að það virki eins vel og mögulega er hægt að láta það virka.
.
.
Veit nokkur hvort hægt er að fá tregðulæsingu í framdrif á Terrano???
.
Kv, Óli
You must be logged in to reply to this topic.