This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Valur Marteinsson 17 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Er í smá vandræðum með ferla sem ég tók um helgina er ég fór frá Jökulheimum inn í Gæsavötn og svo þaðan norður fyrir Hofsjökul inn á Kjöl.
Ég var með GPS tækið (garmin astro sama og 60csx) gangandi alla helgina sem ég var á keyrslu og ef ég stoppaði í smá tíma á einhverjum stað byrjaði tækið á að ferla upp á nýtt. Var ekkert að skoða ferlana fyrrr en ég kom heim.
Hvernig tek ég af einni ferlaslóð og set inn á aðra. Var að reyna þetta inn í Mapsource og get þetta þar en það tekur bara svo rosalega langan tíma að taka alltaf 1 punkt frá einni slóð og setja inná aðra slóð.Valur Marteinsson
You must be logged in to reply to this topic.