This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir, ég er eflaust að koma hérna með milljónustu spurningarnar af þessu tagi um þá mikið ræddu bræður 4runner og Hilux,
er búin að vera með lúmska jeppadellu dáldið lengi sem hewfur samt alltaf verið í skugga tækja sem hvetja meira til umferðalagabrota
og er alvarlega farin að spá í að fá mér einn breyttan, og er heitastur fyrir því að fá mér 4runner, átti slíkan bíl (óbreyttan) og kunni vel við og vildi gjarnar eiga soleiðis bíl sem væri búið að blása smá lífi í, hef svosum ekki miklar áhyggjur af eyðsluni þar sem ég vildi helst fá 350 Tpi ofan í þetta, en þá er einmitt það sem ég er að velta fyrir mér er ekkert mála ð komast yfir flest alla þá hluti hérna sem ég þarf til að geta sett þetta allt saman svo gott verði? (þá ekki meðtalin vél) er meira að spá í hvaða kassa menn séu að nota í sona æfingar og hvernig reynsæan af sona smíði sé.. en eftir að hafa átt corvettu með 350 tpi og v6 4runner gat ég ekki séð að það væri mikið mál að fá vélina þarna ofan í með góðu án mikils bras en ég hinsvegar er minna inní gír og millikassa málum, en er ekki spenntur fyrir því að fá mér sjálfskiptingu í jeppa, eru menn hérna búnir að vera eitthvað að ráði að setja hásingar undir þá að framan? en ég einmitt er ekki hrifin af klöfum undir svo mikið breyttum bíl,
Annars rak ég augun í Hilux extra cap í blaðinu í dag, 91 rauður 3.0l v6 læstur að aftan og framan búið að opna á milli palls og hússins, en það er einmitt að hræða mig dáldið, er ekki dáldið hætta á að bíllin sé eitthvað teygður og togaður ef svoleiðis aðgerð er ekki framkvæmd á almennilegan hátt? ætlaði líka spurja hvort einhevr kannaðist við bílin og vissi kannski í hvernig ástandi græjan er? er ekkert voðalega spentur fyrir extra cap en ef ég tæki slíkan væri hann einmitt sona, hér er linkur á hann,
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=29&BILAR_ID=148418&FRAMLEIDANDI=TOYOTA&GERD=HILUX%20EX-CAB%20V6&ARGERD_FRA=1989&ARGERD_TIL=1991&VERD_FRA=390&VERD_TIL=990&EXCLUDE_BILAR_ID=148418síðan er hérna einn 4runner sem ég sá auglístan sem ég er beinlínis búin að ganga um með auglísinguna í vasanum síðan ég sá, finnst þessi alveg geðveikur 44″ breyttur á 38″ búið að færa hásinguna aftur og komin aukatankur og eitthvað sem væri mjög þægilegt að sleppa við að þurfa gera sjálfur,
kannast einhver við hann? hann er reyndar fulldýr fyrir mig þar sem ég vill geta átt annan bíl með til að nota
http://www.bilasolur.is/bisImageServer.aspx?img=29405767&size=fullsize&watermark=bilasolur.israkst svo á einn sem virðist vera nokkuð mikið breyttur og lýta vel út á góðu verði reyndar ekki hrifin af þessum dekkjum sem ég sé ekki fyrir mér vera mikið annað en sumardekk, http://www.bilasolur.is/bisImageServer.aspx?img=29342992&size=fullsize&watermark=bilasolur.is
er nokkuð spenntur fyrir þessum þar sem hann er á nokkuð góðu verði eða um 700 þús,síðan er einn grár sem ég hef séð augli´stan stöðugt síðan ég átti minn (02) virðist samkvæmt auglísingu vera mikið endurnýjaður en einhevrja hluta vegna selst hann ekki? þekkir einhevr þennan bíl reyndar full dýr líka en minnir að ég hafi samt séð hann ekki svo dýrt augælístan um daginn
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CARIMAGE&BILASALA=2&BILAR_ID=103157&IMAGEID=19305síðan að lokum er hér einn 36 breyttur á aðeins 490 þús, hugsa að ég vilji nú reyna ná mér í bíla sem er búiða ð breyta á 38 og njóti þar með peningana sem fyrri eigendur hafa þurft að púnga út frekar en að þurfa kaupa mikið sjálfur.. en þar sem hann er töluvert ódýr væri það alltaf spurning… kannast einhevr við þennan?
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=3&BILAR_ID=117991&FRAMLEIDANDI=TOYOTA&GERD=4RUNNER%203000%20I%20V6%2036fyrir fram þakkir og afsökun þar sem ég veit að menn eru eflaust orðnir þreyttir á sömu spurningunumaftur og aftur um 4runner frá pappakössum útí bæ
kv, íbbi
You must be logged in to reply to this topic.