Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Toyotu bremsur ??
This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 15 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
15.12.2008 at 21:36 #203368
langar að vita hjá ykkur toyotu snillingum. En ég er með Toyotu 4Runner 1985′ með framhásingu en hann er með einfalda diska að framan en langar að vita hvort tvöföldu diskanir passa beint undir án þess að breita nokkru nema dælu ??
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
15.12.2008 at 22:13 #634718
færð þér lc60 diska. þarft ekki að breita neinu.
15.12.2008 at 22:18 #634720ok passar það bara eint við stærri dælunar og ekkert vesen með eitt eða neitt ?
og hvaða árgerð er þetta svona ca ?
15.12.2008 at 22:58 #634722lc 60 þú getur miðað við frá ca 86-88 svona til að fá viðmiðun
kv Heiðar
15.12.2008 at 23:09 #634724ég þakka fyrir þessar upplisinganar
16.12.2008 at 08:12 #634726Sæll Raggi
Það er rétt að þú getur notað diskana af LC60, en þú þarft að gera meira. Þú þarft að skipta um dælur. Dælurnar sem eru fyrir einföldu diskana ganga ekki því tvöfaldi diskurinn er miklu þykkari en sá einfaldi. Dælur úr V6 klafabílunum passa við diskana (held þær séu ekki alveg eins og úr 4. cyl. bílum) Með því að skipta um dælurnar færðu líka stærri stimpla og stærri klossa.
En þetta er ekki allt. Þú þarft líka að skipta um höfuðdælu. Höfuðdælan sem er í bílnum er 13/16 ef ég man rétt, en þú þarft að fara í 1" dælu til að ráða við hjóldælurnar. Ef höfuðdælan er of lítil bremsar hann ekki neitt. Þegar ég var að þessu fyrr í ár fann ég engar hér heima og keypti höfuðdælu frá Marlin Crawler.Þetta er allavega leiðin sem ég fór, en ég er með Hilux ’84 sem er væntanlega eins og þinn að flestu leiti.
Kv.
Emil Borg
16.12.2008 at 22:15 #634728ég þakka fyrir þetta þá ætla eg að láta þær bara duga mer i 1-2manuði i viðbót að meðan eg fæ mer dot að utan. þvi þetta er alveg bremsulaust með einfalda dotinnu.
en eg takka fyrir þetta
16.12.2008 at 22:46 #634730ég er með flest allt dótið úr 89 hilux, ég er ekki með 1" höfuðdælu, ég er reyndar með diska að framan og aftan, en hann bremsaði ekkert hræðilega á skálunum þrátt fyrir það.
ég er ekki nógu klár í þessum fræðum til að vita hvernig bíllinn minn var orginal, en það sem emil lísti hérna að ofan er að svín virka. þú ættir líka að geta fengið höfuðdæluna úr crúser eða einhverju álíka á partasölum, svo get ég líka alveg mælt með marlincrawler
Gangi þér vel
16.12.2008 at 22:52 #634732ja var að skoða þetta hjá Marlin Crawler. maður bara skelli ser á þetta a næstuni langar að hafa þetta i lagi vist maður er komin með motor sem virkar og mögurleiki a að setja 44“ þa er fint að geta stopað.
16.12.2008 at 23:38 #634734hvaða vél ertu með í bílnum
17.12.2008 at 08:59 #634736Bazzi, ertu viss um að þú sért ekki með 1" höfuðdælu orginal? Minn bíll er svoleiðis (allavega síðast þegar ég gáði).
kv
Rúnar.
17.12.2008 at 20:34 #634738ég er bara ekki viss… það getur vel verið. ég held ég sé með 5/7 en ég er ekki viss…. ég pantaði allavegana stærri dælu seinast þegar ég pantaði frá þeim. en ég tjekkaði þá hvaða dæla væri í bílnum….
.
.
.
umm að gera að auglýsa fráfræði mína svoldið meir.
17.12.2008 at 23:08 #634740ég er með 350chevy boraða 0.40 og svo fullt af orðu gotteri
18.12.2008 at 09:33 #634742Getið þið snillingarnir sagt mér hvort 1" dælurnar passa beint í þessa bíla sem eru með 13/16 ?
Einn félagi minn er í vandræðum með bílinn hjá sér og fær ekki gúmmí í þessar 13/16 dælur.
Það væri sterkur leikur að skipta út dælunni ef það er lítið mál.
Kv. Kalli
18.12.2008 at 21:05 #634744Ef þvermál höfuðdælunar er haft sverara en það var áður, þá minnkar vægið á stimplum bremmstudælunar, og þar af leiðandi minnkar bremmsugetan.
.
Eru menn þá ekki að svera upp hjálparpumpuna (vacum-punkinn) til að vega upp á móti þessum breytingum?
.
Afhverju vilja menn sverari stimpil í höfuðdæluna? Er petallinn að fara full mikið niður hjá mönnum, þannig að það þurfi að 2-3. bremsa, eða eftir hveru eru menn að leita að?
.
Kv. Atli E.
18.12.2008 at 21:53 #634746petalinn á að færast ofar. s.s. það þarf minna travel á petalanum til að bremsa. = betri bremsur [url=http://www.marlincrawler.com/htm/brakes/mcylinder.htm:3nmbkcpq][b:3nmbkcpq]mc[/b:3nmbkcpq][/url:3nmbkcpq]
18.12.2008 at 23:15 #634748En þá hlýtur samt vægið (þrýstingurinn inn á bremsudælurnar út við hjól) að minnka við það að stækka bulluþvermál höfuðdælunar og hafa óbreyt átak á bremsu-petalann?
Og þar með hljóta bremsurnar í raun að versna, þó svo að þetta gefi e.t.v. betri "fíling" þegar ekki þarf að neggla niður og stoppa á staðnum….
.
F1=vægi frá fót + hjálparpungur
A1=flatarmál bullu höfuðdæluF2=vægi á bremsudisk
A2=flatarmál bullu dælu við hjólP=Þrýstingur (sá sami allsstaðar í kerfinu)
.
Frá höfuðdælu:
F1/A1=P
.
Dæla við hjól:
P*A2=F2
.
.
Nánari útskyring:
-Vægið "F1" frá fæti eykst ekki nema við að taka lýsi eða éta stera, en hægt er að stækka hjálparpunginn og auka þannig við vægið "F1".-Ef þvermáli "A2" er aukið, þá minnkar þrýstingurinn "P"
-Þar af leiðandi þá minnkar bremsuvægið út í hjól, eins og sjá má á einföldu dæmi:
.
(F1 / A1 = P) -> P * A2 = F2 (sem er vægið á bremsudisk)
(100kg / 4cm2 = 25kg/cm2) -> 25kg/cm2 * 10cm2 = 250kg á bremsudisk
(100kg / 5cm2 = 20kg/cm2) -> 20kg/cm2 * 10cm2 = 200kg á bremsudisk
.
Hver er þá ávinningurinn, annar en að hafa "hærri" bremsupetala?
.
Kv. Atli E.
19.12.2008 at 08:34 #634750Minnir nú að upphaflega hafi menn verið að þessu í honum Ameríkuhreppi til að geta sett diska að aftan. Að það vanti einhvern bakflæðisloka eða eitthvað álíka í orginal dæluna sem gerir það að verkum að ekki sé hægt með góðu að nota hana þegar búið er að mixa diska að aftan. Eitthvað með það að klossarnir að aftan gengu annað hvort of langt til baka eftir bremsun, eða ekki nógu langt til baka….
En eins og ég segi þá minnir mig þetta bara og gæti þess vega bara hafa verið draumur, nú eða bara venjulegt bullSvo gæti verið að rúmtak stimplana að aftan sé það mikið meira með diskum að orginal dælan hafi barasta ekki verið nógu stór?
kv
Rúnar.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.