This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G. Guðmundsson 10 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Við vorum að ræða á opnu húsi í gærkvöld ýmislegt varaðndi varahluti í Toyota bíla og þessa síðu bar á góma;
http://www.toyodiy.com
Hérna er hægt að slá inn raðnúmer bílsins og fá lista yfir partanúmerin.
Raðnúmer bíla er hægt að fá hjá samgöngustofu með því að slá inn bílnúmer;
http://www.samgongustofa.is/umferd/okutaeki/okutaekjaskra/uppfletting/
Það er líka hægt að krosstékka partanúmer;
http://www.toyodiy.com/parts/xref
Þarna slær maður inn partanúmerið og fær upp í hvaða bíla það hefur verið notað.
Þetta er sniðugt að hafa ef maður er t.d. að panta varahluti í Landcruiser 90 frá USA, eða Tacoma varahluti í Evrópu.
You must be logged in to reply to this topic.