This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Vilhjálmur Ingi Halldórss 20 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar!
Mig vantar svartan plastlista sem er fyrir aftan afturgluggann á LC 80. Þessi listi er yfir raufunum að aftan, þar sem loftið fer út úr bílnum. Þetta er víst þekkt fyrirbæri að þessir listar einfaldlega fjúki af, ef einhver á þennan lista endilega hafið samband. Ég er búinn að leita á flest öllum bílapartasölum landsins og niðri í umboði en enginn á þennan lista.
Kv. Birdie
p.s. ég er búinn að tala við Ásgeir Jamil og hann á þetta ekki.
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.