This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Emil Borg 22 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Á flakki mínu um vefinn rakst ég á nokkra vefi sem virðast vera fróðlegir fyrir okkur díselkarlana í okkar eilífu leit að fleiri hestöflum.
Fyrsta slóðin sýnist mér í fljótu braggði vera mjög fróðleg.http://mech.yonsei.ac.kr/lab/intercom/cyberclass/Diesel.htm
Almennur fórðleikur um díesel vélarhttp://www.allardturbosport.co.uk
Aukahlutir og fl. fyrir dieselhttp://home.off-road.com/~stedman/Diesel.html
Alls konar linkar á upplýsingar um dieselhttp://www.geocities.com/MotorCity/Pit/9975/dataBySubject/DieselEngines.html
Spekkar yfir allar Toyota diesel vélarÁ síðastnefnda vefnum fann ég þessar upplýsigar um hestaflafjölda í ýmsum Toyota vélum.
Hér eru dæmi:
Engine Disp. BHP Torque
2L 84- 2446 83@4200 122@2400
2LT 84-86 2446 92@4000 159@2400.
2LT 86 2446 96@4000 141@2400
3L 88- 2779 90@4000 139@2400
5L 99-00 2986 88@4000 145@2400Þarna má sjá svart á hvítu að ég er sjálfur stoltur eigandi 92 til 96 hestafla. Ég er ekki viss um árgerð minnar vélar.
Áfram Toyota.
Emil Borg
You must be logged in to reply to this topic.