FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

toyota DC 90-93

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › toyota DC 90-93

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson Benedikt Sigurgeirsson 21 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.07.2003 at 23:32 #192759
    Profile photo of
    Anonymous

    Er eitthvað sem ég verð að hafa sérstaklega í huga þegar ég kaupi 35″ – 38″ en helst 36″ DC árg. 1990-1993 sem er ekin um og yfir 200.000 þ.km.

    Ég er búinn að læra það af spjallinu á f4x4.is vefinum að 5.29 séú réttu hlutföllin fyrir þessa jeppa …

    Það sem að ég er helst að hugsa um hvort að það sé eitthvað dýrt sem kann að vera að fara í bílunum þegar að þeir eru komnir á og yfir annað hundraðið …

    td. hversu marga km. 5.29 hlutföllin duga og þá hversu dýrt það er að endurnýa þau …

    Hvað má ég búast við að hann eyði á 36″ með réttum hluföllum?

    Er einhver bestur í að söluskoða Toyotuna?

    kveðja LÚ

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 31.07.2003 at 10:19 #475190
    Profile photo of Hjörtur Arnþórsson
    Hjörtur Arnþórsson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 75

    Þetta með endingu hlutfalla fer nú aðallega eftir meðferð á þeim og einnig skiptir miklu máli að þau séu rétt innstillit í byrjun. Af Spjallinu hér skilst manni að 5:71 hlutföllin séu handónýt og endist alls ekki lengur en 30.000km. Ég er að skríða í 170þús km með 5:71, þannig að endingin getur verið góð. Þú getur séð í verðlista á http://www.arctictrucks.is hvað ný hlutföll kosta, svo er náttúrulega einhver vinna á (réttu) verkstæði að troða þeim í.

    Er þetta bensín/diesel turbó, intercooler/plain bíll sem þú ert að spá í ?

    —
    Hjörtur Arnþórsson





    31.07.2003 at 11:39 #475192
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég er ekki alveg búinn að gera það upp við mig hvort að það verði díesel eða bensín …

    þessir bílar virðast vera á svipuðu verði en ég býst samt frekar við að það verði bensín annars kemur diesellinn vel til greina …

    ég býst við að það ráðist á því hvað ég finn á sölunum …

    Ég er með nokkrar bæði disel og bensín toyotur á heimasvæði mínu á bilaleit.is sem er frábær vetvangur til að leita sér að bíl

    kv Bjarki





    31.07.2003 at 16:01 #475194
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Sæll Bjarki.

    Ég á mjög góðan DC handa þér!
    Búið að lengja hjólabil um 47cm með Skriðgír og allar græjur hann er annars með:

    5:29 (að sjálfsögðu)
    100% Læsing að fram/aftan.
    Er á 38" og ekkert mál að setja 44" undir.
    Skriðgír.
    Upptekin vél 2.4Tdi sem vinnur mjög vel! ( boddy ekið 230þ)
    Upptekin kassi.
    Alltaf í viðhaldi hjá Toyota , ölla sagan til á bakvið hann!
    Leður klæddur að innan.
    Aukatankur samtals tæpir 300 lítrar.
    Loftdæla ásamt safnkút.
    Kastarar.
    4link fjöðrun að aftan.
    Og fl.og fl.
    Semsagt allvöru bíll sem er til beint á fjöll.

    Benni
    461 4075 / 896 6001





    05.08.2003 at 00:56 #475196
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Benni

    Ég fór í myndalbúmið þitt á vefnum og sá þar reyndar bara eina mynd sem gæti verið af þínum bíl, sá bíll er ljósgrár og grænn, getur verið að það passi?…

    Lýsingin á bílnum þínum hljómar freistandi. Ert þú búinn að eiga þennan bíl lengi? Hvað ertu að fá með því að lengja milli hjóla um 47 cm. ég hef tekið eftir því að það er vinsælt að lengja þessa bíla um 14 cm hver er munurinn á þessum breytingum?

    Hvað viltu svo fá fyrir bílinn? (þú þarft ekki að svara þessari frekar en þú vilt, ég skil ef þú vilt ekki svara í opnu spjalli)

    Getur þú bent mér á eitthvað nafn í myndaalbúminu þar sem að það gæti verið mynd af trukknum…

    Ég gæti líka sent þér netfangið mitt með sms ef þú ert með einhverjar myndir á tövutækuformi sem að þú gætir sent mér





    05.08.2003 at 00:58 #475198
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Benni

    Ég fór í myndalbúmið þitt á vefnum og sá þar reyndar bara eina mynd sem gæti verið af þínum bíl, sá bíll er ljósgrár og grænn, getur verið að það passi?…

    Lýsingin á bílnum þínum hljómar freistandi. Ert þú búinn að eiga þennan bíl lengi? Hvað ertu að fá með því að lengja milli hjóla um 47 cm. ég hef tekið eftir því að það er vinsælt að lengja þessa bíla um 14 cm hver er munurinn á þessum breytingum?

    Hvað viltu svo fá fyrir bílinn? (þú þarft ekki að svara þessari frekar en þú vilt, ég skil ef þú vilt ekki svara í opnu spjalli)

    Getur þú bent mér á eitthvað nafn í myndaalbúminu þar sem að það gæti verið mynd af trukknum…

    Ég gæti líka sent þér netfangið mitt með sms ef þú ert með einhverjar myndir á tövutækuformi sem að þú gætir sent mér





    05.08.2003 at 01:16 #475200
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Nei hann er ekki þar, meila mynd til þín.

    Þessi sem þú sást er í eigu Gísla Ólafs, allveg þræl magnaður bíll með 3L vél og öllu, hann er öruglega ekki til sölu?

    Minn er eins og strætó, hann er svo langur og er rauður.

    Kv.
    Benni





    05.08.2003 at 01:32 #475202
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Með því að lengja þessar elskur ertu að fá betri fjöðrun og einnig eru þeir mun duglegri að príla upp erfiðar brekkur. Hvað er skemmtilegra en að vera á undan félaganum upp og stilla sér þar upp með video cameruna og mynda þegar hann er að rembast við að komast upp og svo loksins þegar hann nær því ef hann nær því að skella því beint í andlitið á honum: "MIKIÐ VAR!" Nei, nei, maður gerir náttúrlega ekki svona en já, betri fjöðrun og meiri drifgeta.

    Ókostur er alla vegana einn sem ég veit um það er þegar verið er að príla upp á t.d. árbakka þá geta þeir farið á kviðinn en það er allt í lagi þú biður bara félagann afsökunar á þessu með video cameruna og því sem þú hreyttir í hann og hann kippir í þig…

    Kv.
    Benni





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.