This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Eyþór Guðnason 22 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Er einhver þarna úti sem að hefur reynslu af að setja turbo á 2.4 bensín motor? Það sem að mér langar mest að vita er rafmagns hliðin á málinu, þarf að skipta um ECU eða er hægt að blása hóflega inná þetta (6lb ca) án þess að fara í rafmagns vesen? Ég er bínn að skoða þetta aðeins og þetta virðist vera ágætis leið til að fá smá „low end torque“ fyrir ásætanlegt verð, er að skoða að fá mér T3/T4 hybritgate turbínu en er smeikur við vankunnátu mína á rafmagns hliðinni. Ef að það er eihver þarna á sveimi sem að er til í að eyða smá tíma í að upplýsa almúgan þá væri það vel þegið.
Kveðja
Stefán
You must be logged in to reply to this topic.