Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › toppbogar
This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Magnús Guðmundsson 19 years ago.
-
CreatorTopic
-
07.11.2006 at 16:29 #198912
Góðan daginn, er einhver sem gæti sagt mér hvar fást svona þverboger eins og er á toppnum á þessum patrol
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
07.11.2006 at 16:33 #567178
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=cars/4884/35349:39rmf18w][b:39rmf18w]Mynd Toppb-[/b:39rmf18w][/url:39rmf18w]
07.11.2006 at 16:36 #567180þakka þer fyrir , ekki mikið tölvuséní hérna á ferðini
07.11.2006 at 18:04 #567182Þetta er líklega Dick Cepek bogi, en mér vitanlega eru þeir ófáanlegir í dag. Flestir voru þeir krómaðir, en ég hef líka séð málaða boga.
Hlynur
07.11.2006 at 18:10 #567184Ég keypti svona þverboga hjá Bílabúð Benna fyrir nokkrum árum og setti á hann fjóra kastara.
Þá var enginn jeppi með jeppum nema að hafa svoleiðis á toppnum.
kv.
Glanni
07.11.2006 at 18:12 #567186Já það er rétt Hlynur þetta var einmitt Dick cepek.
En benni var líka að selja aðra tegund Steel-eitthvað.
07.11.2006 at 18:56 #567188benni var líka að selja boga frá IPF úr skínandi ryðfríu. Síðast þegar ég spurði um þá voru þeir til á eitthvað um 20 þús kallinn. En ég keypti svo svona notaðan. En veit ekki hvort þeir passa á pjatta. En eru góðir á Hilux
07.11.2006 at 19:19 #567190ég á einhversstaðar svona dick cepek boga í dóti, mér finnst hann bara svo hár og asnalegur á bílnum, spurning hvort þer eru til misháir, þessir steel eitthvað bogar sem þú nefnir Glanni hafa ekki fengist um langt skeið en eru samt langfallegustu bogarnir. Spurning hvort það er hægt að finna svoleiðis útí hinum stóra heimi….
07.11.2006 at 20:02 #567192Veit að menn hafa verið að setja 2 t.d. Thule boga á toppinn með 15-20 cm millibili, álplötu þar ofan á og síðan ljósin á það. Meðal annars Xenon ljós og þá var allt straumbreyta stöffið undir álplötunni. Það er kannski ein leið
07.11.2006 at 20:38 #567194Við afgreiddum það einmitt þannig á Kanadabílana ,þ.e.a.s fengum okkur 2 thule boga og létum beygja álplötu ofaná og draghnoðuðum það á bogana.
Svo var álið sprautað svart.
kv.
Glanni
07.11.2006 at 20:38 #567196Ég átti á sínum tíma á HiLux IPF boga úr ryðfríu frá Benna. Þeir voru alveg ágætir en aðal gallinn á þeim var hvað það hvein mikið í þeim í vindi.
07.11.2006 at 21:39 #567198Eru til svona þverbogar sem hvín ekki í, í vindi ?[img:1cpi4j5y]http://www.mmedia.is/gjjarn/phpBB2/images/smiles/icon_rolleyes.gif[/img:1cpi4j5y]
07.11.2006 at 21:56 #567200það hvein í þessu hjá mér fyrst, svo færði ég hann aftar og þá hætti hvinurinn. Það er eins og einhver loftstraumur af framrúðunni komist í bogann ef hann er of framarlega. Ég er með hann rétt fyrir aftan endan á framhurðunum.
og ef ipf bogi hjá einhverjum er hár, þá er hann ekki eins og minn, en hann er svo lágur að það liggur við að ég verði að taka hann af ef ég ætla að festa eitthvað á hann. þ.e. til að herða rær undir honum. En þessi tiltekni bogi sem passar vel á hilux/4runner heyrir LB3
07.11.2006 at 22:31 #567202Keypti þennan boga af félaga mínum sem keypti gamlan lager hjá Heklu síminn hans er 693-3201.
07.11.2006 at 23:08 #567204….Patrollu 94 árgerð?
07.11.2006 at 23:52 #567206Þetta er fyrir MC L200 og Pajero held ág. Ég breytti honum með því að lækka hann og smíða nýja festingu og skrúfaði hann fastan í toppinn. kv Robbi.
08.11.2006 at 22:44 #567208Bogarnir sem Glanni var að tala um að Bílabúð Benna hefði selt á sínum tíma heita "Stealth by carr" Er möguleiki á að þetta sé selt ennþá hérna á Íslandi???
09.11.2006 at 23:23 #567210Trúlega er verið að tala um bogana sem myndirnar eru af á Groddi5.
Ef einhver vill selja svona boga er sá beðinn að senda tölvupóst á jmg@simnet.is eða hringja í 8926488.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
