This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 8 months ago.
-
Topic
-
tomcat.is er heimasíða Tomcat á Íslandi, þar sem kynntur er Tomcat jeppinn sem er allt í senn hefðbundin 4×4 jeppi eins og fjallamenn vilja hafa þá eða öflugur rallybíll, sportbíll og/eða sportjeppi þar sem fara saman afl, styrkur og aksturseiginleikar. Tomcat jeppann er hægt að fá sem kit eða fullsmíðaðan.
Aðstandendur síðunnar vilja þakka öllum þeim er sýnt hafa áhuga og sent fyrirpurnir. Ekki hefur hafst undan að svara öllum en vonandi verður búið að svara öllum á mánudaginn 15. nóv sem sendu inn fyrirspurnir í vikunni. Munum við bráðlega vinna upp lista yfir FAQ í e.k. spurt og svarað og birta áhugasömum til upplýsinga.
Öllum þeim er senda fyrirspurnir mun svo verða boðið að skoða Tomcat jeppann þegar þar að kemur.Með bestu kveðjum og þakklæti fyrir frábærar viðtökur
Þorsteinn Svavar McKinstry
tomcat.is
info@tomcat.is
You must be logged in to reply to this topic.