Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Tölvur fyrir GPS o.fl.
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 15 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
06.01.2009 at 10:52 #203487
Datt í hug að sýna ykkur þetta á Eeeuser.com , en þetta eru svokallaðar Netbook tölvur, sem eru með 7″-11″ skjástærð og vega um 1-1,5 kg.
Listi yfir nokkrar Netbook vélar með ágætis umsögnum.
Vandamálið hér heima er verðið, en úti eru þær um fjórðung til helmingi ódýrari en ódýrustu ferðavélarnar.
Verðdæmi í [url=http://http://www.expert.dk/default.asp?state=product_list&pageid=2194&categoryID={4A230393-C40F-447C-934D-FC58BFDB91E2}&nodeid=]expert.dk[/url] er um 2000-3200 dkr. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
06.01.2009 at 15:03 #636454
Ágætis ábendingar hjá þér Bragi. Það sem ég hef verið að spá í er að fá mér snertiskjá og eBox smátölvu sem fást hjá Leiðum ehf og svo fær maður sér nettengingu í gegnum GSM kerfið og þá er maður klár í slaginn.
Já og meðan ég man tenglarnir virka ekki, verður að sleppa http:// þegar þú setur inn tengla.Kv. BIO
06.01.2009 at 15:15 #636456ah fokk, gleymdi því sorry of seint að laga það þannig að ég set þá bara inn aftur hér:
[url=http://forum.eeeuser.com/viewtopic.php?id=56413:22vhk0yc][b:22vhk0yc]eeeuser.com[/b:22vhk0yc][/url:22vhk0yc]
[url=http://www.trustedreviews.com/filter/notebooks?price_min=nmin&price_max=nmax&score=0§ion_id=13&filter=123&manufacturer=0&submit.x=22&submit.y=13:22vhk0yc][b:22vhk0yc]Netbook vélar[/b:22vhk0yc][/url:22vhk0yc]
[url=http://www.expert.dk/default.asp?state=product_list&pageid=2194&categoryID={4A230393-C40F-447C-934D-FC58BFDB91E2}&nodeid=][b:22vhk0yc]expert.dk[/b:22vhk0yc][/url]
Það sem ég sé með svona Netbook, er að hægt er að taka hana úr bílnum og nota annarstaðar (t.d. horfa á video í tjaldinu). Sjálfur var ég næstum kominn að því að kaupa snertiskjá til að tengja við lappann en þetta er miklu sniðugra. Svo er líka hægt að fá SSD diska sem þola hristing o.þ.h.ps. ég hata þegar linkar virka ekki 😉
07.01.2009 at 10:11 #636458Langaði bara að láta vita að [url=http://www.engadget.com/2009/01/06/eee-pc-t91-convertible-tablet-lives/:37bq4bkz][b:37bq4bkz]Asus Eee PC T91[/b:37bq4bkz][/url:37bq4bkz] er á leiðinni, en þetta er Tablet vél með 8,9" snertiskjá, TV-tuner og innbyggðu GPS. Skemmtileg viðbót í Netbook flokkinn og klárlega spennandi kostur í bílinn
07.01.2009 at 15:21 #636460Er þetta ekki tækið, sem alla hefur dreymt um? Optional built in GPS – það er bara spurning hvort það er eitthvað takmarkað? Hlýtur þessi vél ekki að vinna með MapSource og slíkum forritum? Þá væri maður í góðum málum væntanlega með svona í bílnum.
07.01.2009 at 15:47 #636462ef það er hægt að tengja external gps loftnet við þetta þá fer þetta ansi langt með að vera fullkomið. Svo er spurning hvort þetta þoli hristing !
07.01.2009 at 16:17 #636464Það er lítið mál að tengja hvaða tölvutengjalega GPS tæki við þessar vélar, sem keyra Windows og nota því Mapsource eða það sem menn vilja nota helst.
Einnig eru til útgáfur með Linux og hafa menn líka verið að setja Ubuntu upp með góðum árangri.Þar hafa menn notast við USB GPS hatta/mýs með góðum árangri.
Varðandi hristing, þá eru til vélar með SolidStateDiskum eða þá hægt að skipta venjulegum diskum út fyrir SSD. Reyndar eru HD diskarnir nokkuð vel varðir ef menn eru að spá í diskaplássið. SSD spanna frá 8-64GB og algengt að þeir séu 8-20GB í þessum vélum frá framleiðanda.
Í gær sá ég video þar sem einn var að setja "snerti skerm" yfir skjáinn og var því kominn með virkan snertiskjá. Einnig er hægt að koma 3G netkorti fyrir ef menn vilja og auka minnið.
Prófið bara að gúgla "asus eee pc" eða kíkja á linkana sem ég sendi (í 3 pósti). Slatti af myndböndum á [url=http://www.youtube.com/results?search_query=asus+eee+pc&search_type=:1zcwyrsf][b:1zcwyrsf]youtube.com[/b:1zcwyrsf][/url:1zcwyrsf]
07.01.2009 at 16:42 #636466þetta er náttúrulega bara snilld fyrir makka menn
[url=http://http://howto.wired.com/wiki/Run_Mac_OS_X_on_an_Eee_PC:28bdnk8r][b:28bdnk8r]Mac Os X[/b:28bdnk8r][/url:28bdnk8r] á ódýrri Eee PC
07.01.2009 at 17:16 #636468EeePC með 10" skjá og solid state bara virkar fínt létt nett og meðöllu sem þarf setti xp upp á hana vinnur þokkalega engin ragetta , 40 gb sd diskur nóg fyrir það sem þarf svo er ég með bæði garmin og nobeltec . Virkar mjög vel
08.01.2009 at 09:30 #636470Sæll Kalli og takk fyrir reynslusöguna. Þú getur uppfært minnið í 2GB og skipt um SSD til að auka hraðan á henni. Það er talað um að þessi 40GB SSD sé svolítið hægvirkur, en hann er reyndar 8GB+32GB og er það 32GB hlutinn sem er frekar hægvirkur. Ódýr uppfærsla væri t.d. OZC 32GB eða 64GB SSD en svo eru til aðrir SSD framleiðendur.
08.01.2009 at 10:48 #636472Gleymdi einu, hvernig er skjárinn, þ.e. í dagsljósi og mikilli birtu? glampar mikið á hann?
08.01.2009 at 15:27 #636474Það er svotil eini alvöru gallinn á þessum vélum, allavega þessum sem ég hef séð, að þær eru með glansskjá en ekki möttum. Mér hefur sýnst það glampa helv. mikið á þetta, sérstaklega í vel björtu. Er kannski hægt að fá einhverja filmu yfir skjáinn?
08.01.2009 at 22:50 #636476Ég byrjaði á svona prójekti síðasta vetur. Ég nenni ekki að vera með einn eina tölvu á heimilinu til að nota í bílinn, með tilheyrandi uppsetningum, stýrikerfis- og hugbúnaðarkaupum. Planið hjá mér var að kaupa snertiskjá, 9-10 " stóran. Síðan plöggar maður þessu bara í fartölvuna sína og hefur hana í sætisvasanum aftan á farþegasætinu. Ég fann enga litla snertiskjái hér heima (og því komst þetta ekki lengra hjá mér þá), en þeir fást í USA fyrir minna en 200 USD í "USU"
22.01.2009 at 13:22 #636478Jæja, ég skellti mér á svona ASUS 900 Linux vél á ebay í UK, er að vísu bara með 900MHz intel örgjörvanum en ég taldi mig ekki þurfa öflugri vél bara til að vera með í bílnum. Hún er með 16 GB SSD. Ætla að hætta að nota fartölvu í sætisbakinu og snertiskjá.
Er aðeins búinn að prófa hana og líst mjög vel á skjáinn, ekki mikill glans í honum og hún er mjög fljót að keyra upp Linux stýrikerfið.
Nú er spurningin hvort ég setji upp Windows á hana eða hvort ég noti Ubuntu tólið til að keyra Ozi Explorer á henni.
.
Hvað segið þið sérfræðingarnir, hverju mælið þið með ?
.
kveðja
Agnar
22.01.2009 at 13:51 #636480Ef þér þykir þokkalega gott að vinna á Linux þá er það klárlega mun betra stýrikerfi en windows (stöðugra, tekur minna pláss osfrv.).
22.01.2009 at 15:08 #636482Ég er nýkominn með [url=http://www.trustedreviews.com/notebooks/review/2008/06/01/First-Look-MSI-Wind/p1:1apci39q][b:1apci39q]MSI Wind Netbook[/b:1apci39q][/url:1apci39q] og búinn að prófa að fara með hana til fjalla. Mikill munur hvað er einfaldara að koma þessu fyrir í bílnum miðað við full size lappa. Þannig gat ég komið henni fyrir þannig að hún er nánast í augnlínu við akstur en samt ekki fyrir neinum tökkum eða stjórntækjum (að vísu í Defender en held sama geti átt við um aðra jeppa). Vélin er létt þannig að mun einfaldara var að byggja borð undir hana heldur en vél í fullri stærð. Það var að vísu ekki nein glapandi sól en þó sæmilega bjart um tíma og ég tók ekki eftir neinum vandamálum við að sjá á skjáinn. Það á samt eftir að reyna meira á það. Ég held að það muni miklu að hafa skjáinn 10 tommu frekar en 9 tommu eins og margar smávélar hafa verið með, með því fæst bæði ásættanleg skjástærð og lyklaborð. Því ekkert að því að vinna á hana heima hvað sem er.
22.01.2009 at 15:44 #636484já ég pældi mikið í þessu með stærðina, langaði í 10" tölvuna en mér fannst hún bara ekki peninganna virði bara til að fá aðeins stærri skjá. Upplausnin 1024×600.
Ég á lítið eftir að nota þetta nema bara í bílnum og ákvað því bara að fá mér ódýrustu 9" tölvuna sem ég fann.
Ég er búinn að ákveða að setja bara upp XP á tölvuna, lang einfaldast.
kv
Agnar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.