This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Góðan daginn,
þannig er mál með vexti að þegar ég skrifa póst og oft er ég lengi að manúera á likla borðið eða hvíli bréfið og fer svo í það síðar þá ALLTAF gerist það að aðgerðir takast ekki, vefsíðan getur ekki fullklárast þá oftar en ekki þarf ég að skrifa mig inn á vefsíðuna aftur og þá týnist það sem búið er að skrifa (kemur eitthvað ERROR dæmi).
Í fyrstu skiptin sem þetta gerðist var ég búinn að skrifa töluvert efni klikkað þá á senda !!! Mistókst þá sendingin og ég þurfti að skrifa mig inn aftur og var ég þá búinn að tína textanum og mundi ekki helminginn, síðan hef ég dekkt textan „hægri klikkað“ og ýtt svo á „paste“ svo hef ég sent textan og ef klikkar þá á ég textan og get ýtt á „copy“ þegar vefsíðan er kominn upp aftur.
Nú langar mig að vita hvort þetta sé staðbundið eða hvort einhverjir fleiri séu að lenda í þessu og einnig hvort það sé einhver lausn við þessu ?
You must be logged in to reply to this topic.