This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
Er nýlega búinn að kaupa mér Patrol árg. 1998, í honum er „tölvukubbur“ sem mér var sagt að væri stillanlegur. Á kubbnum stendur „Powered by HOPA“ og fátt annað.
Ég viðurkenni það fúslega að ég veit tiltölulega lítið um þessi mál, en gaman væri að fá einhverja útskýringu á því hvernig þessir kubbar virka og hvernig er hægt að stilla þá. Eins hef ég líka áhyggjur af því hvort þetta er gott fyrir vélina, er það ekki rétt hjá mér að í aðalatriðum eru þessir kubbar að setja meiri olíu inná vélina, þarf ekki þá meira loft á móti eða hvað?
Bílinn er nú ekkert sérstaklega kraftmikill þannig að gott væri að geta aukið aflið aðeins, en ég hef ekki áhuga á að fórna endingu að neinu marki.
Kv. jsk
You must be logged in to reply to this topic.