This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarni Gunnarsson 21 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Sælt sé fólk.
Ég hef verið að velta fyrir hversu fýsilegt að setja tölvu í bílinn (ekki fartölvu), tölvu sem verður í honum að staðaldri.
Það er hægt að ganga mjög snyrtilega frá þessu, t.d. með snertiskjá í mælaborði o.s.frv. Notkunarmöguleikar eru vitaskuld óteljandi, hér er dæmi: http://www.dashpc.com
Hvernig líst mönnum á? Ef þetta væri til sem nokkurs konar „pakkavara“, hvað væru menn til í að borga fyrir svona?
Kveðjur,
-Snorkurinn
You must be logged in to reply to this topic.