This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Árni Águst Brynjólfsson 22 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sæll herra Webmaster…..
Vil hrósa þér (ykkur) fyrir frábæra síðu…og mynda albúmið er snilld….
Það er aðeins ein breyting sem ég myndi vilja sjá á þessu öllu…og væri hún virkilega til bóta….
Þegar maður er að skoða myndirnar í myndaalbúminu þá getur maður „klikkað“ á eina mynd og svo skoðað áfram þær myndir sem eru í sama albúmi…Sem er mjög flott…Það eina sem ég myndi vilja fá þar inn er það að pílurnar eru alltaf fyrir ofan myndirnar….En ef maður ætlar að lesa textan sem er fyrir neðan myndirnar þá þarf maður alltaf að fletta upp til að geta komist áfram….
Væri ekki hægt að bæta við <> neðan við myndirnar??…
Það myndi gera albúmið mun léttara og fljótlegra í notkun.En ég vil sem félagi í klúbbnum þakka fyrir flotta síðu.
Kveðja
Siggi Frikk
You must be logged in to reply to this topic.