Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Tillaga að lagabreytingum
This topic contains 40 replies, has 1 voice, and was last updated by Þorgeir Egilsson 14 years, 5 months ago.
-
CreatorTopic
-
04.05.2010 at 17:24 #212543
Var beðinn um að starta þessum þræði, það hefur komið fram tillaga að lagabreytingum fyrir aðalfund 4×4 sem verður 29. maí nk.
Lög félagsins má finna undir Klúbburinn/Skrifstofan, en beinn linkur á þau er hér.
Tillaga að lagabreytingum má finna á sama stað og lögin, en beinn linkur á tillöguna er hér.
Kv. hsm
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
27.05.2010 at 17:55 #692748
Hver kaus Stefaníu fulltrúa heildarinnar ? EKKI ÉG allavega.
Ef grant er skoðað eru þessar lagabreitingartillögur aðallega af persónulegum toga runnar og skíra sig sjálfar í málaflutningi viðkomandi.
Hvað ást hennar á stjórninni eru skila boðin frá viðkomandi ansi mikið í þessum dúr
i lov you tomuch……i kill you for nothing.
Kv. S.B.
27.05.2010 at 19:13 #692750Það sem gerði gömlu lögin mein gölluð var að það var búið að koma svo oft með breytingartillögur á hinar og þessar greinar sem stanguðust svo á við aðrar. Núgildandi lög eru síðan í nóvember 2009 sem sagt 6 mánaða gömul og þá koma breytingartillögur á tvær greinar, finnst nú að lögin ættu að geta staðið óbreytt lengur og sérstaklega þar sem önnur tillagan segir :
[b:361lwndw]Aðeins fullgildur félagsmaður getur setið í stjórnum félagsins. Aðal- og/eða aukafélögum úr sömu fjölskyldu er
óheimilt að sitja saman í stjórn móðurfélagsins.[/b:361lwndw]Afhverju þarf að taka fram að aðal- og aukafélaga sé óheimilt að sitja í stjórnum félagsins þegar segir í setningunni á undan að aðeins fullgildur félagsmaður geti setið í stjórnum félagsins. já og er ekki móðurfélagið hluti af félaginu ?
Það er þá einfaldlega ekki í boði að aukafélagi sitji í stjórn. Ekki alveg að fatta afhverju þarf að tvítyggja þetta 😉
en ég er nú frekar treg
Kveðja Lella
27.05.2010 at 20:03 #692752Jæja Stefanía ertu loksins að fatta þetta, þið konurnar eruð ágætar með svona til að hella upp á könnuna og vaska upp en upp í brú hafið þið ekkert erindi. ÞETTA ER KARLAKLÚBBUR og þið eigið ekki að vera að trufla spjallið hjá köllunum og láta þá fara að gera eitthvað.
Staðreyndin er sú að það kvenfólk sem komið hefur að stjórn þessa klúbbs í gegnum tíðina hefur verið hrakið burt og gert ókleyft að vinna að sínum áhugamálum, oftast miklu duglegri og áhugasamari en kallarnir sem vilja ekki láta þær trufla jeppaspjallið.
Mér sýnist á öllu að stjórn Friðriks Halldórssonar verði þarna þriðja árið og ég efast um að öndunarvélin dugi til að halda lífi í þessum klúbbi í vetur.
Kveðja
Heiðar
27.05.2010 at 21:59 #692754
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er nú ekki sammála síðasta ræðumanni í sambandi við kvennfólkið. Það verður eitthver að rugga Galeiðunni annars
drepst allt líf um borð. En hinsvegar er ég sammála honum með öndunarvélina, rafhlaðan er að fjara út.
Mér sýnist á ýmsum lagagreinum Klúbbssins að það sé eins og Framsóknarmenn hafi komist með öfugar klærnar í krítina.
Það virðist þurfa að samræma ýmis orð eða orðasambönd sem táknar sama hugtakið. Síðan eru það hinar ýmsu grúbbur
félagsmanna sem birtast eitt augnablik og eru síðan horfnar. Eg get ekki séð annað en þessar Grúbbur séu ekkert annað en
hálfgerð leynifélög. Ekki eru þeir að taka neinar myndir til að lífga upp á síðuna eða að gefa okkur tengingu á eigin myndalbúm.Kveðja SBS. Mjög óhress með þessa gráu heimasíðu sem á að vera lífæð félagssins.
27.05.2010 at 23:32 #692756Þessar tillögur að lagabreytingum sem að Stefanía setur fram eru nánast þær sömu og tveir eða þrír aðilar stóðu að þegar nýju lögin voru sett. Þá voru þessar tillögur felldar.
Það sem Lella bendir einnig á er alveg rétt að þassi lög hafa ekki verið í gildi í nema örfáa mánuði og því vart komin nein marktæk reynsla á þau.
Þess utan þá má benda á að við setningu þessara laga var lögð mjög mikil áhersla á að gera það í sátt við sem flesta í klúbbnum. Þannig var unnið að þessum lögum í langan tíma af hópi félagsmanna sem að setti þau svo fram á aðalfundi. Þar var tillagan skotin í kaf og því afgreiðslu frestað og ég ásamt Friðrik Halldórssyni fengnir til að vinna úr gagnrýni sem fram hafði komið. Það var gert og niðurstaðan kynnt fyrir nefndum og deildum ásamt því að vera rædd á landsfundi þar sem tillögum okkar Friðriks var breytt nokkuð. Sú tillaga var svo lögð fyrir aukaaðalfund þar sem hún var samþykkt og síðan eru liðnir 6 mánuðir.
Síðan má svo sem eyða tíma í að ryfja upp rökin fyrir því að þessum breytingatillögum var hafnað síðast þegar þær voru lagðar fram – T.d. það að hafa tvo varamenn í stjórn sem sitja allan tímann og hafa málfrelsi og tillögurétt er í raun ekkert annað en að hafa tvo auka stjórnarmenn þar sem að vald atkvæða ræður sjaldnast, ef nokkurntíman, niðurstöðum í venjulegum stjórnum félagasamtaka. Þá væri einfaldlega nær að leggja til að fjölga í stjórn og hafa sjö stjórnarmenn sem allir bera ábyrgð á störfum stjórnarinnar. Ekki fimm stjórnarmenn sem bera ábyrgð og tvo sem voru í öllu en voru bara varamenn án ábyrgðar.
Svo er það aukafélagin – ég fæ bara alls ekki séð nein góð rök fyrir því að útiloka duglegt fólk frá því að starfa í nefndum og stjórnum bara af því að það er gift eða í sambúð með félagsmanni.
Ég er verð þó líka að taka fram að ég hef alltaf metið viðleitni Stefaníu til þess að koma upplýsingum á framfæri mjög mikils og ég vona að klúbburinn eigi eftir að njóta hennar krafta áfram í framtíðinni.
Benni
28.05.2010 at 11:21 #692758Sæll Benedikt og takk fyrir þitt innlegg.
Það virðist vera margt sem þú áttar þig ekki á og kannski er það mér að kenna með óskýrri uppsetningu svo ég skal reyna að einfalda hana.
Hvað varðar reynsluna af lögunum þá er eftirfarandi mín reynsla sem varamaður í stjórn f4x4 fyrir starfsárið 2009-2010 við erum bara 2 varamann sem getum lýst reynslu okkar af lögunum fyrir og eftir lagabreytingu og [b:301ctosk]ÉG HEF ÞANN SAMANBURÐ.[/b:301ctosk]1. Lögin sem þrír aðilar skrifuð og borin voru upp á aðalfundinum í maí 2009 voru felld í heild sinni enda [b:301ctosk]margt [/b:301ctosk]óljóst í þeim.
Sá lagabálkur er síðan yfirfarinn af Benedikt Magnússyni og Friðriki Halldórssyni fyrrverandi formönnum F4x4 og þá er búið að skrifa út tilgang varamannsins með öllu sem er alveg óskiljanlegt.2. [b:301ctosk]Reynsla á lögin[/b:301ctosk]
Lögin eru búin að vera í gildi í 6 mánuði og ekki komin reynsla á þau?
Ég er búin að láta reyna á þau og þau virka eins og þú og Friðrik viljið að þau virki. 5 stjórnamenn geta starfað í skjóli leyndar eins og bankamenn og félagsmönnum er ókleift að fylgjast með og veita aðhald. Lausnin er að vísa alltaf í aðalfundargerðina.Í desember lét ég að eigin frumkvæði taka mig út af stjórnarmailinu skv. lögunum um aðgengi varamanna að gögnum. Mitt aðgengi sem varamaður er eingöngu fundargerðir stjórnar. Varamaður má t.d. hvorki mæta á stjórnarfund né Landsfund eða neinn annan fund sem stjórnin heldur nema að vera boðuð sérstaklega.
Á tímabilinum [b:301ctosk]desember-apríl [/b:301ctosk]fékk ég [b:301ctosk]3 fundargerðir sendar[/b:301ctosk]. Formaður segir öllum sem heyra vilja að [b:301ctosk]stjórnin fundi 1-2 í viku.[/b:301ctosk] Þurfti ég ítrekað að rukka um fundargerðirnar en fékk m.a. þau svör frá stjórninni að [b:301ctosk]ég gæti bara lesið aðalfundargerðina[/b:301ctosk] þegar hún kæmi sem er í lok starfsársins.
Ég stóð upp á félagsfundi í apríl og óskaði formlega eftir hinum fundargerðunum og gerði jafnframt athugasemdri við lagagreinarnar. Mánuði seinna og korter fyrir félagsfundinn í maí komu 10 stk í tölvupósti til mín, skemmtileg tímasetning, og það eru síðustu fundargerðirnar sem ég varamaðurinn hefur fengið.
[b:301ctosk]Varamaður fær ekki fundarboð eða neinar upplýsingar um það hvenær stjórn fundar[/b:301ctosk] og getur ekki á nokkurn hátt fylgst með hvenær fundargerðir eiga að berast.
Frá [b:301ctosk]desember- maí (5 mánuðir) fékk ég áframsendann [color=#800000:301ctosk]1 stjórnarpóst [/color:301ctosk]frá formanni klúbbsins[/b:301ctosk] og í honum stóð [i:301ctosk][color=#800000:301ctosk]“slóðavinir ætla að halda skyndihjálparnámskeið á miðvikudaginn […].[/color:301ctosk][/i:301ctosk] Af öllum þeim póstum sem stjórninni barst þá var þessi sá mikilvægasti og bráð nauðsyn að send áfram á varamanninn. ([b:301ctosk]hef reyndar mikið hlegið að þessu[/b:301ctosk]) Formaðurinn hefur marg oft sagt frá því að það kemur alveg heill hellingur af tölvupóstar á stjórnarmailið og beint til hans er varðar málefni klúbbsins. Og stjórnarstarfið taki svo mikinn tíma að það ógnar fjölskyldulífi hans.
3.[b:301ctosk]Tilgangur varamanna í stjórn.[/b:301ctosk]
Ef Bendedikt þú veist ekki hver tilgangur varamanna er í stjórnum þá ættir þú ekki að taka að þér að skrifa lög.[b:301ctosk]Ástæðan fyrir því að það er alltaf oddatala í stjórnum er sú að það sé hægt að taka ákvörðun út frá meirihluta, þegar þess þarf. [/b:301ctosk]Fjölga í stjórn og hafa 7 leysir ekki málið ef að einn stjórnarmaður forfallast þá er aftur komin slétt tala. Þá komum við að tilgangi varamannsins sem er að gæta atkvæðajafnvægis og mynda þessa oddastöðu. Að það séu ekki einhverjir 2-3 stjórnarmenn að taka mikilvægar ákvarðanir án aðkomu 2ja annara jafnvel í skjóli þess að þessir 2 komust ekki á formlega boðaðann stjórnarfund. Hvað ef stjórnarmaður fer í 3 mánaða frí t.d. úr landi? Ákvarðanir eiga að vera teknar af 5 aðilum í stjórninni en ekki 3 sem gæti þá fallið þannig að það eru 2 með og 1 á móti og í reynd bara 2 aðilar sem taka ákvörðunina.
4. [b:301ctosk]Ábyrgð varamanna[/b:301ctosk].
[b:301ctosk]Varamaður hefur ekki atkvæðisrétt nema í forföllum meðstjórnanda[/b:301ctosk] (aðalmanns) og ef hann kýs í forföllum meðstjórnanda þá verður hann ábyrgur fyrir sínu atkvæði enda er það bókfært í fundargerð stjórnar. Hann getur ekki borið ábyrgð á því sem hann hefur ekki kosið um. Það voru bara 3 stjórnarmenn á fundi þegar ákveðið var að fara út í startgjaldið upp á 1.5 millj.kr við stækkunina á Setrinu en heildarpakkinn kemur til með að fara vel yfir 10 milljónir. Þeir 2 sem ekki voru mættir eru þeir þá ekki ábyrgir sem stjórnarmenn fyrir þeirri ákvörðun sem var tekin án þess að hafa setið fundinn? Ef svo er, er það réttlátt gagnvart þeim?Til að varamaður geti stokkið inn í störf stjórnar og tekið upplýstar ákvarðanir þá þarf hann að vera… upplýstur og það er gert með því að hann fái aðgang að sömu gögnum og aðrir stjórnarmenn. Varamaður er ekki skyldugur til að mæta á fundi en hann hefur val og hann fær alla þá pósta sem berast stjórninni á stjórnarmail og sem stjórnin sendir sín á milli á sama maili.
[b:301ctosk]Liðsheildin[/b:301ctosk]
Benni þetta er eins í íþróttum, þú ert með ákveðið lið inn á vellinum að spila sem í þessu tilfelli myndi kallast stjórn F4x4. Svo ertu með varamenn á hliðarlínunni sem fylgjast með leiknum og því sem er að gerast. Ef liðsmaður inn á vellinum forfallast þá er varamanninum skipt inn á og hann veit allt um gang mála og hvaða leikkerfi er verið að spila.5. [b:301ctosk]Meira um reynslu[/b:301ctosk]
Það forfallast einn stjórnarmaður og er formlega tilkynnt á félagsfundi að hann muni draga sig í hlé frá stjórnarstörfum um óákveðinn tíma. Þá átti að kalla inn varamann, skiptir ekki máli hvor. Það var ekki gert. Nú hefur sami stjórnarmaður beðist lausnar frá því að vera í aðalstjórn en bíður sig fram sem varamann og þá spyr maður sig er tilgangur varamanns að vera geymslupláss, varamannabekkur fyrir fráfarandi stjórnarmenn sem [b:301ctosk]vilja ekki [/b:301ctosk]fylgjast með starfi stjórnar.6. [b:301ctosk]Aukafélagi[/b:301ctosk]
[b:301ctosk]Það er ekki verið að útiloka duglegt fólk frá því að starfa í nefndum og stjórnum af því að það er gift eða í sambúð með félagsmann.[/b:301ctosk]Mín breytingartillaga gengur út á að aukafélagar mega starfa í nefndum með sínum maka ef þeir vilja [b:301ctosk]þeir fá bara ekki atkvæðisrétt[/b:301ctosk] og þeir [b:301ctosk]fá ekki að sitja í stjórn móðurfélagsins[/b:301ctosk]. Móðurfélagið er regnhlífin yfir allar deildir klúbbsins en ekki einhver deild í Reykjavík. Ef maki vill kjósa þá borgar hann bara 6.000 kr eins og einbýlingurinn og fær í staðinn 1 atkvæði.
[b:301ctosk]Ef ég einbýlingurinn er ógeðslega duglegur í starfi klúbbsins á ég þá nokkuð að borga félagsgjaldið, á það ekki að vera frítt eins og hjá duglega makanum og ég fæ atkvæðið með.[/b:301ctosk]
Af hverju er verið að útiloka starfskrafta mína bara af því ég vil ekki borga 6.000 kr félagsgjald fyrir þátttöku í klúbbnum. Og það bætist bara ofan á allann annan útlagðan kostnað og tekjutap hjá mér af því ég er svo hrikalega vitlaust að starfa af svona miklum áhuga.7. [b:301ctosk]Smá meira um lögin[/b:301ctosk]
Í 17. gr. Segir
[i:301ctosk]að [b:301ctosk]reikningsár félagsins er frá 1.apríl til 31. mars ár hvert[/b:301ctosk]. [b:301ctosk]Félagsgjöld [color=#800000:301ctosk]gilda fyrir reikningsár [/color:301ctosk]félagsins[/b:301ctosk] og gjalddagi þeirra skal vera 1. nóvember og eindagi skal vera eigi síðar en 31. desember ár hvert. Sé félagsgjald ekki greitt á eindaga missir félagi atkvæðisrétt í málefnum félagsins. Hafi félagsgjald ekki verið greitt heilt starfsár fellur félagi af félagaskrá. […][/i:301ctosk]Ég skil þessa grein ekki öðruvísi en að allir þeir sem mæta á aðalfundinn séu ógreiddir félagar og hafi því ekki atkvæðisrétt þar sem félagsgjöldin gilda fyrir [b:301ctosk]reikningsárið sem endar 31. mars 2010[/b:301ctosk] en [b:301ctosk]aðalfundurinn er í maí 2010.[/b:301ctosk]
Sjálfsagt á ég svo að nota mitt huglæga mat og túlka þetta á annan hátt en stendur þarna. En hvað veit ég, ég er bara varamaður sem fær stýrt flæði upplýsinga.8. [b:301ctosk]Viðleitni Stefaníu við að koma upplýsingum á framfæri.[/b:301ctosk]
Þetta segir allt sem segja þarf. [b:301ctosk]Þetta hefur eingögnu verið MÍN viðleitni [/b:301ctosk]að reyna að bæta þessa vefsíðu og efla félagsstarfið með auknu upplýsingaflæði.
Allar minar tillögur og athugasemdir um breytingar á vefsíðunni sem og fleiru hafa verið skotnar í kaf. Ég ætlaði að nota tölvu klúbbsins sem er með stórann skjá til að uppfæra úreltar upplýsingar á F4x4 síðunni (ég á sjálf bilaða 14” fartölvu) en fékk símtal frá formanninum þar sem mér var sagt beint á ská að ég mætti ekki nota hana. Hún væri bara fyrir starfsmanninn enda þarf lykla til að komast inn á skrifstofuna og þá hef ég aldrei haft nema tvisvar eða þrisvar að láni og það var eins og ég væri að taka tennurnar úr formanninnum þegar ég fékk þá lánaða í hinsta sinn til að vinna fréttir m.a. af opnum fundi á Akureyri. Ég vinn á vinnustað þar sem vel yfir 100 manns vinna og deila með sér u.þ.b. 20 tölvum … þar er survival of the fattest.9. [b:301ctosk]Markmið stjórnar[/b:301ctosk]
Það hefur ekki verið eitt af markmiðum stjórna klúbbsins almennt að efla upplýsingaflæðið eða vefsíðuna. Skoðið bara síðunua. Þið ættuð líka að skoða innlegg stjórnarmanna á vefin sem snúa t.d. að hagsmunamálum félagsins… það er fljótgert. Reyndar er það í samræmi við símtalið sem ég fékk frá reiðum stjórnarmanni eftir mitt fyrsta innlegg á spjallþráð sem varamaður og var ég kyrfilega minnt á að stjórnin hefði komið sér saman um að stjórnarmenn myndu ekki tjá sig á spjallinu. Sveinbjörn (eða miðillinn hans) myndi sjá um það. Ég bauð mig ekki fram sem varamann til þess að hætta að hafa skoðun eða tjá mig á vefnum.Ég hreinlega veit ekki hver markmið stjórnarinnar eru. Þau eru alla vega ekki hagsmunamál eða opið og virkt félagsstarf. Við erum að missa það ferðafrelsi sem við höfum haft [b:301ctosk]án nokkurar mótspyrnu[/b:301ctosk]. Verið er að loka fullt af vegu og slóðum sem hafa verið keyrðir í áratugi. Rökin eru: [b:301ctosk]af því bara og þetta er svæði fyrir göngufólk ekki vélknúna umferð. [/b:301ctosk]Skiptir engu máli þó enginn göngumaður hafi stigi þar fæti …nema út úr jeppanum sínum eða það séu bara 10-15 bílar sem keyra veginn á ári. [b:301ctosk]Öllu skal lokað.[/b:301ctosk]
Það hefði átt að vera í gangi massívt kynningarátak á því um hvað ferðamennska á jeppum á hálendinu snýst um. Sýna í sjónvarpi munin á því þegar úrhleyptur jeppi flýtur ofan á snjó og þegar bílstjórinn stígur út úr bílnum sekkur hann upp í mitti. Meirihluti fólks sem þekkir ekki til eiginleika breyttra jeppa býr yfir ranghugmyndum um þá, tekur ákvarðanir fyrir hönd jeppaeigenda og ÖLLUM er bara sama. Svo þegar búið er missa allt í brækurnar og búið að ákveða allt þá á að reyna að redda málunum með einum "kálfi".
Ég óskaði meðal annars eftir því að hitta einn stjórnarmann til að ræða við hann um starfsárið sem er að líða sem og framtíð klúbbsins. Hvort að status quo væri viðunandi. Hann vildi það ekki ,,,líklegast fyrir utan hans áhugasviðs eða þorði því ekki.
10. [b:301ctosk]Áhugasamir í framboð.[/b:301ctosk]
Ég hvet alla þá sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til starfa fyrir klúbbinn, þið verðið reynslunni ríkari eftir það, … en kannski ekki eins áhugasöm.
Þið hin sem ekki hafið áhuga bjóðið ykkur líka fram… ég sé ekki nefnilega ekki muninn.
Minn áhugi er alla vega búinn og sé ég engann tilgang einu sinni með því að fylgjast með þessari vefsíðu, hvorki að lesa né skrifa og geri það ekki nema í þessu einstaka máli sem líkur á laugardaginn sama hver niðurstaðan verður.Ég vil bara minna á að tilgangurinn minn með að koma með breytingartillögurnar var til að vekja athygli og umræðu á þessum lagagreinum.
Góðar stundir.
Stefanía Guðjónsdóttir
Fráfarandi varamaður og áhugalaus félagsmaður.
28.05.2010 at 23:32 #692760Ja hérna, persónulegar ástæður eða ekki,hvað á maður að halda.
Þessi ræða hefur örugglega verið skrifuð minnsta kosti eftir 10 kalda thule og viðkomandi á svo sannar lega skilið marga thúle eftir að hafa opunberað sig svona rækilega.
Þetta heitir að sjá um sig sjálf eða skjóta sig í fótin bara flott framtak hjá minni að klára dæmið með stæl.
Það er nefni lega þannig eins og Guðni Á sagði , konur eru best geimdar bak við elda vélina.
Kv. S.B.
29.05.2010 at 00:55 #692762hahaha Stebbi á ég að berja þig núna eða seinna ?
Bak við eldavél hvað ………. já það verður nú LÖNG bið á því að ég færi þér kaffi í rúmið 😉Kveðja Lella sem kemst ekki á bak við eldavélina sína en kýs OFT að vera fyrir framan hana
29.05.2010 at 01:55 #692764
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvar í lögum félagsins er stjórn okkar falið að sjá fekar um viðskiptalega hagsmuni félagasmanna
en félagsleg tengsl ?Kveðja SBS. Sem átti hér yfir 1100 myndir en varð óendanlega leiðinlega vinsæll.
29.05.2010 at 10:49 #692766‘Eg veit ekki Lella mín, en nú verð ég bara að vera skít hræddur þar sem svona þunga viktar tröll er farinn að sveifla sleggjunum.
Þetta með kaffið , það er nú orðið ansi langt síðan enda BMW lítt til þess fallinn að fara á fjöll á, þannig að maður var allveg hættur að reikna með að einhver sinnti skildu verkunum sínum.
En ég skil þetta vel með þig og eldavélina , senni lega frekar lítið pláss fyrir þig bak við hana nú orðið.
Kv. Úlfurinn.
29.05.2010 at 13:10 #692768
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég sá Lellu á félagsfundi fyrir um fjórum mánuðum og var hún þá tágrönn og eins og klippt úr tískublaði.
Hún er það örugglega ennþá.Kveðja SBS Sem fylgist vel með.
29.05.2010 at 15:16 #692770Nei Siggi minn þetta passar ekki hjá þér , það hefur eithvað dottið úr hjá þér.
Veistu hvernig súmo glímu kappi lítur út, nei annars ekki orð um það meir.
Yfir og út að kjósa Jón Gnarrrrrrrrr.
Kv. Úlfurinn
29.05.2010 at 23:13 #692772já Sæll Stebbi ræðum þetta síðar 😉
Siggi held að þú þurfir alvarlega að láta athuga í þér sjónina 😉
og það lýsir ástandinu best hvernig komið er fyrir þessum klúbb að heitustu umræðurnar hér skuli snúast um holda far mitt
Bestu kveðjur Lella sem er ánægð með sjóndapurt fólk 😉
30.05.2010 at 13:30 #692774Lella mín en ég mintist ekki einu orði á þetta holdafar það var þrjóturinn hann Siggi sem fór að minnast á þetta og þú sjálf og svo er þetta hvítinu honum Guðna og eldavélinni um að kenna. En það er verra með þetta kaffi leisi hjá mér það er sko ekkert djók.
En þú veist að Lella mín að þegar stríðnis púkinn fer í gang getur hann mist sig stundum og þetta átti ekki að vera á nein hátt rærið í þinn garð og ef þér finnst það bið ég afsökunar á því þannig átti það ekki að vera. (Sem sagt bara djók)
En þessi þráður hefur ekkert með ástand klúbbsins að gera, það er bara sálar ástand ákveðinnar manneskju að gera en sem betur fer er þeim áhrifum inn í klúbbinn lokið í bili minstakosti.
Viðkomandi var allgerlega hafnað á aðalfundinum og lét hún sig hverfa með eldglæringum og látum þegar það var orðið ljóst, og eftir þeim brottfarar krafti sem leistist þar úr læðingi er viðkomandi örogglega á sporbaug sitjandi á bauk umhverfis einhvern óþektann vígahnött í öðri sólkerfi.
Þannig að það verður kanski einhver friður og timanum varið í mál sem eru nauðsinleg klúbbnum eins og ferðafrelsi , slóðamál ofl.
Góðar stundir. Úlfurinn.
30.05.2010 at 15:25 #692776
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Strákar við komun ekki fram við konur eins og þær séu karlmenn. Konur eru viðkvæmar og skelfilega illskeittar.
Þeim líkar það illa að vera skotnar í tætlur áður en þær komast inn á leikvöllinn. Þessi frávísunartillaga var að mér finnst
hálfgerður fantaskapur við góðann og áhugasamann félagsmann. Það hefðu að vísu fleirri mátt vinna að svona breitingatillögum
svo þær lýsi almennari vilja félagsmanna. Hlutverk stjórna félaga er m.a. að vera leitandi eftir vilja og áhuga þeirra sem í félögum eru
og vera upplýsandi um framtíðarskipulag sem brennur á félagsmönnum. Nú á ég von á að Vefsíðunefnd komi saman og ræði framtíðarlagfæringar
á síðunni. Mikið væri nú gott að fá tímaplan um það skipulag. Þá hefur maður til eitthvers að hlakka.Kveðja SBS Með tárin í augunum.
30.05.2010 at 17:48 #692778Það má sennilega alltaf deila um hvort maður er góður eða ekki.
En þegar gengið er fram vegan eiginhagsmunum ,öfundar og yfirgangs higgju þá finst mér sá aðili ekki vera góður félagi og má hinn sami setja sig á hold mín vegna og það skiftir engu máli hvort kinið á í hlut.
Það þarf stundum að ganga þannig framm að hlutirnir séu á hreinu og það var gert á fundinum. Það er ný búið að fara yfir lögin og breita þeim en bara af því að einhver konu bestía var ósátt átti að breita til baka. Það var görsamlega óásættanlegt að láta svoleiðis ganga yfir sig þess vegna var gengið hreint til verks .
Við höfum ekkert við svona lagað að gera akkurat núna,að vera að eiða tima fólgs í svona kjaftæri þegar nó annað liggur fyrir finnst mér bera vott um eiginhagsmuna higgju og andfélagslega hegðun. Við höfum ekki þörf fyrir sjálfskipaða forræðishiggju bestíu sem hefur það eitt að markmiða að koma sjálfri sér í sviðsljósið og rífa og slíta allt í tætlur ef það tekst ekki. Því miður þekki ég þetta á eigin skinni þannig að ég er ekki að geta mér neitt til eða fara eftir afspurn þannig er þetta nú.Þannig að þessi endir er bara nokkuð góður.
En engu að síður á viðkomandi marga góða ,já mjög marga góða parta til og er í rauninni mjög góð manneskja innst inni og vona ég að henni hlotnist það að virkja það góða í sér og láti það af sér leiða, en fólk þarf oft tíma til að finna sig og sinn rétta stað í lífinu.
Kv. Úlfurinn
31.05.2010 at 21:58 #692780Sælir
Mig langar nú aðeins að leggja orð í belg. Það má ekki misskilja það þegar félagsmenn leggja frammi tillögur hvort sem er að lagabreytingum eða einhverju öðru sem snýr að stjórnun klúbbsins. Það að einhver hafi áhuga á lögum félagsins er gott og við eigum að virða skoðanir annarra félagsmann, eftir að nýju lögin voru samþykkt hefur ekkert heyrst um hvaða skoðun menn hafa á lögunum, auðvita voru nýju lögin kynnt mjög vel og löguð eins vel að óskum allra eins og hægt var, sumt var samþykkt annað var ekki samþykkt. Ég stakk upp á því einhverntímann að gaman væri að setja inn eina og eina grein úr lögunum og reyna að fá einhverja umræðu um greinina, en því miður virtist ekki áhugi fyrir því og málið dó. Tveir félagsmenn tóku sig til og lögðu fram laga breytingartillögu fyrir aðalfund og urðu miklar umræður um það, margt var gott en leiðilegast þegar farið er að tala illa um einstaklingana sem stóðu að þessu. Báðir þessir aðilar höfðu fullt leyfi til að koma með þessar lagabreytingar og sýna fram á sitt sjónarmið um greinarnar, þetta er þeirra réttur sem félagsmenn í klúbbnum.Kveðja
Sveinbjörn
31.05.2010 at 23:08 #692782
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll kæri foringi.
Ég er svo hamingjusamur að sjá þig hérna á þremur spjöllum í einu að ég er að hugsa um að
fara að tína myndirnar mínar aftur inn á myndavefinn sem ég hreinsaði burt í eitthverju fílukasti.
Eftirmynnilegasta ferðin sem ég hef farið með klúbbfélögum er með Sóðagenginu á síðasta ári.
Þær myndir og fleirri úr ferðinni en voru hér áður koma í vikunni ef eitthver saknar þeirra.Kveðja SBS Búin að þurka tárin.
01.06.2010 at 00:14 #692784Sæll Sveinbjörn.
Ég tek þessa ábendingu til mín og finnst hún réttmæt eftir á að higgja.
Þetta kom mér bara svona fyrir sjónir og verður bara að hafa það að ég hafi verið pínu lítið rangeygður.
Það má vera að ég hafi verið pínu lítið kjaftagleiður og viðlikinda glaður og farið frammúr sjálfum mér en svona fanst mér þetta einfaldlega vera.
Það var meiningin að lýsa þessu á háðskan og stríðnislegan máta og lági mér bara hver sem vill ,og það verður bara hver og ein að lifa með því að það sé gert grín að þeim
Það er hins veginn rétt hjá þér að það á ekki að líðast að það sé talað ílla um fólk og bið ég viðkomandi velvirðingar á því að það megi flokka þessar glósur undir slíkt.
Hinsvegar vil ég benda á niðurlag síðasta pistils frá mér
Ég vil taka það famm að ég ber engan kala til þessa fólks nema ef síður sé og vona að þetta jafni sig sem fyrst ég hef alla vegana ekki áhuga á öðru.
Góðar stundir Úlfurinn.
02.06.2010 at 22:21 #692786Nei Stebbi þú veist að allt sem heitir fíflagangur grín og glens eða eitthvað þaðan af verra er algjörlega bannað á síðunni, ef þú ert með eitthvað sem gæti mögulega vakið áhuga og eftirtekt og ég tali nú ekki um kátínu meðal netverja þá skaltu bara halda því fyrir sjálfan þig.
Kveðja. Þorgeir
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.