Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Þyngdir hásinga
This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Ragnar Sumarliðason 16 years, 6 months ago.
-
CreatorTopic
-
30.08.2008 at 15:03 #202852
veit einhver hvar hægt er að finna lista um þyngdir hásinga, td 10, 12, og 14 bolta GM helst með og án skála. dana 44 og dana 60 ?? það er kanski einhver hér sem veit þetta ca?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
30.08.2008 at 16:10 #628526
ég er aðalega að velta fyrir mér þyngd 14 bolta GM með skálum og með bremsudiskum miðað við dana 60
30.08.2008 at 17:14 #628528Sæll ég á einhverstaðar grein úr Car Craft með samanburði á Dana 60, 12Bolta GM, og "9 Ford
Það sem kom mest á óvart,var hvað D60 var ítið þyngri en bæði 12 B og 9 tomman.Munaði þar mest um bremsuskálarnar,þarsem D60 var með 11 tommu skálum en hinir 9-"10,ég skal athuga hvort ég finni þetta blað og þyngdar tölurnar
Kv.Halldór
30.08.2008 at 17:20 #628530það er fínt, en það er sagt að 14 bolta GM sé mörg hundruð kg en það væri gaman að vita hver munurinn væri þegar diskar eru komnir á hana ég er með d 60 og 12 bolta GM og það er nú ekki geggjaður munur þar á
30.08.2008 at 17:50 #628532Skálin á 14 bolta er c.a. 35 kg með öllu jukkinu í henni.. þú getur reiknað með að hásingin léttist um c.a. 50- 60 kg með því að setja diska á hana..
30.08.2008 at 17:55 #628534Ég heyrði einhvern tímann 105-110 kg með léttum diskabremsum um 14 boltann sú hásing þarf enga styrkingu.
9" ford er 95-100 kg. og svo er eftir að styrkja hana.
12 boltinn er örugglega ekki léttari en 9".
10 boltinn er rusl sem tollir illa undir fólksbíl á 26-28" dekkjum ílla raunhæf jeppa hásing.
Dana 44 rev er 138 kg.
30.08.2008 at 19:35 #628536maður hefur heyrt margar sögur af 14 bolta hásingunni, ég er að vísu með 10 bolta frammhásingu sem ég ætla að nota og dana 60 afturhásingu en spurningin er hvaða hásingu best er að nota sem 3 hásinguna og 14 b er með styrk og svo eru boltar sem mætti skrúfa millikassann á og er ég þá búinn að spara mér slatta af smíðavinnu, ég var bara með efasemdir af því hún væri svo þung. hvernig hafa menn verið að skipta út skálabremsunum fyrir diska, hvaða dót hafa menn verið að nota í staðinn?
30.08.2008 at 19:58 #628538Var að vigta hana með skálabremsum er hún 105 kg.
Nú er spurning hvort einhver nennir að vigta 14 boltann til að fá réttar tölur.
Með diskabremsur er alltaf spurning hvað menn nota,ég myndi halda að afturdót úr Musso væri sterkur kostur fyrir 6 gata menn.
Fyrir 5 gata var oft notaðir diskar úr lödu sport eða súkku fox og subaru dælur.
Ég notaði lödu diska og lancer dælur og svo mösdu dælur seinna alltaf án handbremsu.
30.08.2008 at 19:58 #628540ér er einmitt með 14bolta og hef aðeins verið að spá í þessu.. Eftir því sem ég hef verið að lesa hefur kaninn verið að setja cadillac afturdiska á þessa hásingu (sá það allavega einhverstaðar á netinu) Sel það samt ekki dýrara en ég keypi það kosturinn við þær samt er að handbremsan er í dælunni en ekki í skál í disknum.. en svo sá ég líka einhverstaðar hér á síðunni að einhver setti aftur diska úr mússó á d60.. En afverju notaru ekki d44 hásinguna að framan úr suburbaninum.. þær eiga víst að vera einhverjar heavy duty d44.. (skilst mér)
30.08.2008 at 20:30 #6285421st var mér sagt að subbinn væri með d 44 framan og 14 bolta aftan en við nánari skoðun fann ég út að d 60 er að aftan en er enn í þeirri trú að framan sé 10 bolta GM, en ef þú veist betur þá er þér mikið meira en velkomið að leiðrétta mig!!!
en ég ætla að hafa 15" felgur undir honum og það er hægt að aftan með 8 bolta felgurnar en að framan helg ég að ég verði að nota hásingu með 6 bolta deilingunni, 15" felgurnar komast ekki á fyrir bremsudælunum. en er mussó með8 gata felgur?
30.08.2008 at 20:36 #628544veit ekki.. kannski að þetta hjálpi þér eitthvað.. hvaða árg. er subbinn?
http://coloradok5.com/axleguide.shtml
30.08.2008 at 20:49 #628546hann er 1982 árgerð, ég skoðaði linkinn sem þú sendir og það er aðeins öðruvísi myndin en hásingin,ég er með 10 bolta GM hásingu sem er með 6 bolta nöf og hún er alveg eins (það var nú aðal ástæðan fyrir þessari vissu minni) svo verð ég nú fljótlega að fara að finna tíma til að koma þessu saman áður en planið hjá mér fyllist af hásingum :-/ en þá verður sennilega bara rýmingarsala þegar burri verður kominn saman
en sú hásing sem ég ætla (amk ennþá) að nota að framan er 10 bolta með 6 bolta nöf, 4/56 hlutföll og einhverri nospin læsingu.
30.08.2008 at 21:41 #628548[url=http://off-road.com/trucks4x4/article/articleDetail.jsp?id=200819:3eoco1td][b:3eoco1td]bremsur[/b:3eoco1td][/url:3eoco1td] hér fann ég síðu með breytingum á 14 bolta GM
30.08.2008 at 22:46 #628550flott að vita af þessari síðu.. ég tók allavega hásingar af ´80 mod af suburban og meiningin var að koma þeim í patrol þá er framhásingin víst d44 HD og gm14 bolt aftur hásing. hlytur að hafa breyst á nyrri árgerðum
30.08.2008 at 23:08 #628552fann þessa síðu á dag og þetta virðist nú ekki vera mjög mikið mál en ætli maður komi 15" felgu á þetta eftir að diskarnir eru komnir á.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.