This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarni Gunnarsson 15 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Getur einhver sagt til um hvað Dana 44 framhásing er ca þung? Er einhver vefsíða þar sem ég get séð þetta?
Er að vandræðast með gorma undir Grandinn hjá mér. Þarf að koma góðri fjöðrun undir hann. Er með Koni framan og aftan en þarf að endurnýja gormana. Er mikið að skoða progressive gorma frá BSA. Til að geta fengið ca það sem ég þarf þá þarf ég að vita þyngdina sem hvílir á gormunum.
Er kannski einhver sem hefur gengið í gegnum svipað ferli og gefið mér góð ráð??
Svo er ég líka í miklum pælingum með gorma eða loftpúða að aftan, en það er eins og að ræða um trúarbrögð . Hann er og verður á gormum að framan.kv
Sigfús
You must be logged in to reply to this topic.