This topic contains 1 reply, has 2 voices, and was last updated by Reynir Hilmarsson 10 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Hvernig á ég að snúa mér í þessu??
Ég álpaðist til að fara að skoða skráninguna á mínum Músso sem er komin með dana 44 að framan lolo aukatank og fleira góðgæti, og er á 39,5 tommu dekkum.
Bíllinn vigtar 2360 kg með fullan aðaltank og með spilið á og var viktaður svoleiðis fyrir breytingaskoðun, og er bara skráður 2 manna.
Heildarþyngd á þessum bíl má vera 2520kg, þannig að með farþega ca 80 kg og ég sjálfur um borð, þá er bíllinn komin yfir heildaþyngd og ekki komin olía á aukatank og ekkert nesti heldur,
Hvað get ég gert í skráningarmálum til að fá bílinn allavega upp í 4 manna??????
You must be logged in to reply to this topic.