This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Jóhann Ingi Jónsson 20 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Ég er að breita 4runner.
ég keyfti gorma frá artic truck sem eru fyrir double cab að framan. Þegar ég var í kvöld að klára að stilla þessu upp og prufaði að láta bílinn standa í gormana, þá lögðust gormanir saman um rétt rúmlega 5 sm eða urðu rúmlega 47 sm í staðin fyrir sirka 36-38 sm eins og mér hafði verið sagt þegar ég keifti gormana. þegar ég setti 100 kg ofaná, í viðbót þá lögðust þeir saman um 2 sm í viðbót.
Pælingin er. er möguleiki á því að boddýið sé meira en 500kg á framhásinguna.
Eða er þetta kanski pælingin í því að forsendurnar hafi allar breist þegar við lásum svoldið vitlasut á málbandið þegar við stilldum dótinu undir. og settum þetta rúmlega 16 sm framar????Endilega segið mér skoðun ykkar.
You must be logged in to reply to this topic.